Vikan


Vikan - 30.05.1940, Page 9

Vikan - 30.05.1940, Page 9
Frúin: Ég ætla að fá mér hatt, en það verður að vera allra nýjasta tízka. Afgreiðslumaðurinn: Gætuð þér beðið aðeins nokkrar mínútur, frú. Það er einmitt verið að skipta um tízku núna. •—- Gráttu nú ekki svona, Elsa min. Þú getur efalaust fengið annan mann. — Já, en hann gat búið svo fallega hringi, þegar hann var að reykja. -— Það mundi líða yfir yður, ef ég segði yður það, sem hún sagði um manninn sinn. — Segið þér það bara, frú Jónsson, ég hætti á það. — Það er því miður ekki hægt að skrifa fleiri flöskur. — Nú, vantar yður blek? — Staða yðar gerir menn ekki beinlínis að englum, herra málaflutningsmaður. ■—■ Nei, doktor Páll, á því sviði verður ykkur læknunum meira ágengt. — Anzi er það vel til fundið, hirðveiðistjóri, að láta dýrið vera svona í tveimur herbergj- um!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.