Vikan


Vikan - 12.09.1940, Blaðsíða 8

Vikan - 12.09.1940, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 37, 1940 Frú Björg hefir fengið nýjan leigjanda, sem Sigga: Hann sagðist halda, að hann þekkti mig, Sigga: En þá sagðist hann sjá, að sér hefði hún gruriar að sé leynilögreglumaður, sem vinn- og spurði mig hvenær ég hefði komið og hvaðan. skjátlast. — Björg: Þorparinn! Honum skjátlast ur fyrir Jónu. Hún varar Siggu við honum. En ég sagði, að hann gæti spurt þig. • líka, ef hann heldur, að hann geti búið hér lengi. Jóna: Nú er vika síðan ég tók yður í þjón- Leynilögreglumaðurinn: Já, en sko til ... — Leynilögreglumaðurinn: Þetta er mjög erfitt ustu mína, til þess að þér gætuð komizt að for- Jóna: Ég sé, að þér hafið verið sá erkiklaufi að viðfangs. Barnið vill ekkert segja um fortíð sína. tíð Siggu litlu. Og þér eruð engu nær! láta Björgu komast að öllu og henda yður út. — Jóna: Reynið aftur. Oli og Addi í Afríku. Dagur hefir farið í könnunarferð og skilið Óla og Adda eftir. Hesturinn dettur af þreytu, en Degi tekst að koma honum á fætur aftur. Þrír vopnaðir menn á úlföldum rekja slóð Dags. Það er varðflokkur, sem eyðimerkurræningjarn- ir hafa sent út til að komast að hver Dagur er. Dagur kemur auga á þá og sér strax, að þeir veita honum eftirför. Hann keyrir hestinn áfram með sporunum, en hesturinn er þreyttur. Óli Og Addi hafa úr fylgsni sínu séð þremenn- ingana fara fram hjá. — Addi: Þeir fóru i sömu átt og Dagur. — Óli: Við verðum að fara á eftir. Óli og Addi ríða af stað til að leita að Degi. — Addi: Ég er viss um, að ég heyrði riffilskot. — Óli: Hljóðið kemur úr klettunum. Af stað! Þremenningamir hafa dregið á Dag, sem reyn- ingjarnir ráðast á hann úr þrem áttum. — Dagur: ir árangurslaust að knýja hestinn áfram. Hann Ef ég gæti bara varizt þangað til myrkrið dettur verður að snúast til varnar gegn þeim, en ræn- á, en skotfærabirgðir mínar eru brátt á þrotum. Óli og Addi þeysa yfir klettana. Þeir sjá strax Ræningjamir verða að skilja eftir einn fanga. hvemig ástatt er og með óvæntri árás stökkva — Dagur: Þökk fyrir hjálpina, piltar. Það mátti þeir eyðimerkurræningjunum á flótta. ekki seinna vera.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.