Vikan


Vikan - 12.09.1940, Blaðsíða 14

Vikan - 12.09.1940, Blaðsíða 14
Í4 VIKAN, nr. 37, 1940 Trémynd frá Madagaskar, af Evrópukonu. Breyt- ingu tízkunnar má einnig sjá í hinni frumstæðu list. Við nánari kynni fór þessi hvíti straum- ur að greiðast í sundur og mynda sjálf- stæða flokka: trúboða, kaupmenn, kenn- ara og landstjóra. Hver flokkur fékk sín séreinkenni miskunnarlaust dregin fram í dagsljósið. En á bak við allt þetta var hinn vold- ugi hvíti höfðingi. Þegar hinir innfæddu komu inn á stjórnarskrifstofurnar til að borga skatt, sáu þeir stór málverk, sem þeim var sagt, að væri af ,,hans hátign“, höfðingja þeirrar þjóðar í Evrópu, sem öllu réði. Hermennirnir voru í einkennisbúning- um hans og allt var gert í hans nafni. Kennarinn sýndi börnunum lituð póstkort af honum, afmælisdagur hans var ahr.enn- ur frídagur, og á dularfullan hátt tók þessi fjarlægi höfðingi þátt í öllu, sem skeði, þó að hann hefði aldrei tíma til að heimsækja þessa þegna sína í eigin persónu. Allan seinni helming nítjándu aldarinn- ar var Victoría drottning hið sameiginlega tákn brezka heimsveldisins, og það er því ekkert undarlegt, þó að hún hafi orðið mörgum hinna frumstæðu hstamanna að yrkisefni. Ein af skemmtilegustu myndun- um er gerð af listamanni á strönd Nýju Guineu. Það er tréskurðarmynd, og af því 55. krossgáta Vikunnar. I.árélt: 1. Blót. — 5. Urgangur. — 9. Tala. — 13. Ógift. — 15. Verkfæri, fornt. — 16. Á reiðtygjum. — 17. Tónn. — 18. Stjórnlaust. — 21. Félag. — 23. Þrír eins. — 24. Leyfi. — 26. Mál- fræðingur. — 30. Kallar. — 32. Valdi. — 34. Kvenmannsnafn. — 36. Bar- átta. — 38. Á kinninni. — 40. Á píanói. — 43. Lund. — 45. Það að una við. — 47. Eldiviður. — 49. Sagn- mynd. — 50. Bókstafur. — 51. Sam- tenging. — 52. Félag. — 53. -vængur. — 55. Rannsakaði. — 58. Hlaða. — 59. Vill niikið. — 61. Gefa gaum. — 63. Friður. — 64. Athugi. — 66. Angi. •— 68. Aumt. — 71. Ekki þessa. — 73. Óræktað land, þolf. — 75. Hús- dýra. — 77. Tveir eins. — 79. Ná- unga. — 82. Á því herrans ári. — 83. Bæjamafn. — 85. Viðdvöl. — 86. Hreinsa burtu slím. — 88. Gróða. — 89. Höfðingja. — 90. Ekki gamlir. // /z o Lóðrétt: 1. Til sölu. — 2. Reima. — 3. Tónn. — 4. Óþrif. — 6. Skömm. — 7. Slæm. — 8. Bindi. — 9. Kend. — 10. Tveir eins. — 11. Verkur. — 12. Árás. — 14. Lærði. — 16. Landsamband. — 19. Tau. — 20. Grýtt land. — 22. Kind. — 25. Bund- ið saman. — 27. Keyr. — 28. Vindur. — 29. Sam- tenging. — 30. Borðuðu. — 31. Fleirtöluending. — 33. Svallið. — 34. Ekki gömul. — 35. Elska. — 36. Ber að. — 37. Frek. — 39. Sér eftir. — 41. Óbeit. — 42. Ákafur. — 44. Tímabil (alþjóðaorð). — 46. Beita. — 48. Sagnending. — 54. Berð á. — 56. Bit. — 57. Flýtir. — 58. Fægja. — 60. Sagnmyndun. — 62. Telpunafn. — 63. Bókstafur. — 65. Spil. — 67. = 31. lóðrétt. — 68. Ættar. — 69. Guð. — 70. Blástur. — 72. Blæs. — 73. Sjór. — 74. Kvenmannsnafn. — 75. Sjónhverfing. — 76. Verkfæris. — 78. Skip. — 79. Mannsnafn. —• 80. Aur. — 81. Stefna. — 82. Áflogum. — 84. Tveir eins. — 87. Tveir eins. og vara hefir hann þó skorið út örsmáa fætur inn undir kjólnum, sem ekki sjást nema myndinni sé lyft upp. Myndir af eftirmanni drottningar, Játvarði VII., voru notaðar til að fæla burtu illa anda í Niko- bar í Austur-Indlandi. Margar myndir svipaðar þessum má finna í kofum hinna innfæddu, þar sem þær eru notaðar við dýrkun forfeðranna eða aðra skurðgoðadýrkun. En ef þér skylduð einhvern tíma hætta yður inn í frumskógana, þar sem innfædd- ir menn ráða enn ríkjum, og með hinu nána sambandi sínu við náttúruna, hafa varð- veitt óskertan þann eiginleika að sjá skýrt og án hefðbundinna skoðana, þá gætið þess, að svipur yðar verði ekki meitlaður í tré og vísindamenn síðari tíma finni myndina innan um aðrar fuglahræður eða djöfla og setji hana á safn, þar sem hún er öllum til sýnis. Myndin verður vafa- laust lík yður, þó að þér getið ekki komið auga á það, af því að þér sjáið ekki í henni þau einkenni siðmeningarinnar, sem ekkert eiga skylt við hið upprunalega, náttúruna. Hafið því gát á hegðan yðar í frumskógunum. Svör við spurningum á bls. 4. 1. Marat. 2. Hrollaugur Rögnvaldsson. 3. Clemenceau. 4. Freyr. 5. George Washineton. 6. Pétur Ottesen. 7. Frá Suður-Ameríku. 8. 14 kílómetrar. að hann hefir líklega aðeins séð vangasvip drottningarinnar, hefir hann aðeins sett á hana eitt brjóst. Hinn skósíði kjóll hennar hefir auðsjáanlega vakið hjá honum efa um það, að slík kvenvera hefði fætur eins og annað fólk. Listaverkið náði því ekki lengra en niður að kjólfaldi. En til vonar Trémynd af Evrópufjölskyldu í Afríku. Konan , kyssir mannin og- togar í skeggið á honum. — 9. Davíð Ólafsson. 10. Frá Indlandi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.