Vikan


Vikan - 12.09.1940, Blaðsíða 9

Vikan - 12.09.1940, Blaðsíða 9
I — Svo þú segist hafa getað gifzt stúlku, sem var milljónaeigandi ? Því gerðirðu það ekki? — Einn daginn komst ég að því, að hún kunni ekkí að búa til mat. — Vertu nú ekki að gorta meira af hugrekki þínu. Þegar ræningj- amir sögðu: Upp með hendurnar, þá gegndirðu undir eins. — Já, en ég kreppti hnefana. Móðirin: — Hvað fenguð þið með súkkulaðinu í afmælisveizlunni ? — Sonurinn: — Eplaköku. En það var búið að taka eplin úr henni. Það var fyrsti dagur litla drengsins í skólan- um. — Seztu hérna við dyrnar, drengur minn, fyrst um sinn. .Þegar allir voru farnir, sá kenn- arinn, að drengurinn hafði setið eftir og spurði, hvers vegna hann sæti þama enn. •—- Eg er að bíða eftir því, að „fyrst um sinn“ sé búið, svar- aði drengurinn. AaJJl mik'll friðarvinur. — Dr. Petersen borðar með okkur í dag. Hann er Eigum við ekki að semja vopnahlé á meðan? — Þjónn! Látið þér mig hafa hálfsteikta kóte- lettu, hráar kartöflur, sanga sósu, dálítið af brauði frá því í hinni vikunni, nokkra sokka t.il þess að stoppa í og setjið útvarpið í samband — það sækir á mig svo mikil heimþrá.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.