Vikan


Vikan - 12.09.1940, Blaðsíða 16

Vikan - 12.09.1940, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 37, 1940 2 mjög þarfar bœkur iást nú hjá bóksölum: Islenzk-ensk og Vasaorðabók Ensk-íslenzk Vasaorðabók Hver sá, sem þessar bœkur hefir í vasa sínum, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga hvar sem er á landinu, án þess að kunna ensku. Húsakaupendur. Þeir, sem ætla að kaupa hús á komandi hausti, ættu að tala við okkur áður en þeir festa kaup annars staðar. Höfum til sölu fjölda húsa í öll- um bæjarhlutum af ýmsum stærðum og gæðum. Komið og látið okkur vita hvernig hús þér óskið að kaupa og við munum síðar gera yður aðvart, ef við ekki höfum í svip hentugt hús fyrir yður. Fasteigna- og Verðbréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. Símar 3294, 4314. iw AUGLÝSIÐ í VIKUNNI! -*m Hefi opnað Veggfóðurverzlun mína á Hverfisgötu 37. Amerísk veggfóður fyrirliggjandi. Annast alla vinnu veggfóðraraiðninni viðkomandi. Fagmenn .við vinnuna. Vicfor Kr. Helgason Sími 5949. Hverfisgötu 37. Hiu sígilda mat- reiðslubóli frú Elínar Briem er ómissandi ó hverju heimili Kvennafræðarinn gefur meðal annars leiðbeíningar um: Umgengni í búri og eldhúsi. Um suðu á mat. Um undirbúning til matreiðslu. Snúða í súpur. 'Ávexti og saft. Útálát. Spónamat. Fiskmat. Grænmeti. Kjötmat. Viðmeti. Sósur. Ýmsa smárétti. Ýmislegt á kalt borð. Egg. Brauð. Búðinga og fleiri eftirmata. Ýmislegt viðvikjandi kökutilbúningi. Kökur. Drykki. Framreiðslu á mat og kaffi. Mjólk, smjör, ost og skyr o. fl. — Sláturstörf, súrsun, reyking m. m. Niðursuðu. Næringarefnin og samsetning þeirra. Um loftið. Um klæðnaðinn. Um þvott og meðferð á fatnaði. Um þvott og hirðing á herbergjum o. fl. Kvennafræðarinn er 252 blaðsíður, en kostar samt ekki nema 4 kr. heftur, en 6 kr. í bandi. Hin óvenjumikla útbreiðsla þessarar bókar sannar bezt ágæti hennar, enda er upplag hennar senn þrotið. Kvennafræðarinn fæst hjá bóksölum, en aðalútsölu hefir Bóka- verzlun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3. Sími 3635. Ný bók eftir Helgu Sigurðardóttur: 300 nýir jurtaréttir. Helga segir í formála bókarinnar meðal annars: I þessari bók legg ég aðaláherzluna á, hvernig geyma megi til vetrarforða grænmeti, ber og rabarbara, svo að það missi sem minnst af hinum verðmætu efnum sínum. Tilætlunin er, eins og nafn bókarinnar bendir til, að hægt sé að borða þetta allan ársins hring, en ekki aðeins þann stutta tíma, sem jurtirnar eru fáan- legar nýjar. — Hér fá húsmæður bók, sem þær liafa lengi beðið eftir. Fæst í öllum bókaverzlunum. Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju. Liverpool Vefnadarvörudeild Kjólar Undirföt Svuntur Sloppar

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.