Vikan


Vikan - 31.10.1940, Blaðsíða 8

Vikan - 31.10.1940, Blaðsíða 8
Woojo: Ég skal galdra stóran kofa. Æ, nú man ég ekki. Jú! Arra-bókó-dókó-bí! — Woojo heldur hendinni fyrir augun og tautar galdraþuluna. Galdraþulan hrifur. Kofinn stækkar. Þegar hann er orðinn nógu stór, stöðvar Woojo vöxt hans með fáeinum orðum. Addi: Gerðu fleiri kúnstir fyrir okkur Woojo. — Óli: Já, geturðu ekki galdrað heilan hóp af fílum hingað? — Woojo: Ég skal reyna það. Woojo þylur galdraþulu og allt í einu sjá ÓIi og Addi heilan hóp af fílúm. — Woojo: Þetta eru dvergfílar, ekki venjulegir fílar, ég galdraði vit- laust. Woojo: Hérna er kofinn, sem hvítu mennimir eiga að búa í. — Óli: Þetta er eins og brúðu- hús. — Addi: Þú verður að finna stærri kofa. Kristján: Sörli lifir sem sé eingöngu á vatni og lofti. Hann hefir aðeins eitt auga, en hann sér lika þrisvar sinnum betur með því, en venju- iegu auga. / , „ ,........ ....... Kristján: Og einn fóturinn á honum er voöa fljótur að hlaupa en hinir seinir. Útkoman verður sú, að hann er fjórum sinnum seinni en venjuleg- ur hestur. Sigga: Kristján sagðist ekki gera annað en skyldu sína. Ég vildi óska, að ég gæti orðið eins góð og Kristján læknir. Woojo, skrítni galdramaðurinn hefir sýnt eina af kúnstum sínum. — Óli: Sýndu okkur það einu sinni til. — Woojo: Ég geri aldrei sömu kúnst- ina tvisvar sinnum. Fyrirliðinn: Nú, hvernig lizt þér a gaiara Woojos? — Óli: Hann er duglegur, en galdrar hans takast ekki alltaf eins og þeir eiga að takast. Fyrirliðinn: Hvernig lizt þér á að koma upp í fjöllin, þaðan sem litli galdramaðurinn kemur? — Óli: Það væri gaman. Má Addi koma með? Óli og Addi og Woojo hafa lagt af stað frá aðalbækistöðvunum og nálgast nú staðinn, sem þeir eiga að setjast að á. Woojo vísar veginn. Kristján læknir er að brynna gamla hestinum sínum. — Sigga: Nú er Sörli búinn að drekka fulla fötu. — Kristján: Einhver af forfeðrum Sörla hlýtur að hafa verið úlfaldi.____________ "•5E. Sigga: Þú gerir bara gys að Sörla, en hann er ágætur. — Kristján: Já, þó að hann sé fjómm sinnum seinni að hlaupa, sér hann eins vel og hálfur annar hestur. Sigga: Og þér eruð líka ágætur, Kristján. Stína gamla segir, að þér séuð svo hjálpsamur og læknið fólk, þó að það hafi enga peninga til að borga með. Oli og Addi í Afríku.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.