Vikan


Vikan - 31.10.1940, Blaðsíða 9

Vikan - 31.10.1940, Blaðsíða 9
Kennarinn: „Hvað er hræsnari?" Nemandinn: „Það er drengur, sem kem- ur brosandi í skólann.“ „Hvað átti ég að gera? — ekki gat ég skilið börnin ein eftir heima." Annar flutningsmaðurinn: „Við verðum að hjálpast að með þetta. Þú getur tekið stóra mahognískápinn — ég skal taka ábyrgðina." „Eg var á sínum tíma að- stoðarmaður hjá villidýraveiði- manni.“ „Blóm frá ónafngreindum aðdáenda, ungfrú Elsa.“ „Nagar þú neglurnar?" — „Ne-ei.“ — „Það ættirðu að gera.“ — Því þá það ? — „Jú, því að þá gefur pabbi þinn þér eitthvað til þess að þú hætt- ir því.“ „Vinnan er aðalsmerki mannsins, segið þér, en hvers vegna vinnið þér þá ekki?“ „Ég er fæddur aðalsmaður.“ Ellen: „Ef ég giftist nokkurn tíma, þá verður það að minnsta kosti ekki raanni, sem hrýtur.“ Móðirin: „En hvernig ætlarðu að komast að því fyrir fram, góða Ellen?“

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.