Vikan


Vikan - 31.10.1940, Blaðsíða 2

Vikan - 31.10.1940, Blaðsíða 2
2 VTKAN, nr. 44, 1940 Póstwrtnn. Ji Undir þessari fyrirsögn mun framvegis verða svarað bréfum, sem Vikunni berast og almennt gildi hafa. Blað- inu er ljúft að birta stutt bréf eða kafla úr bréfum frá lesendum og mun svara þeim eftir beztu getu. 1. Gissur og Rasmína. Eins og þeir muna, sem fylgzt hafa með efni Vik- unnar frá upphafi, birti hún hinn fræga Gyldenspjæt-myndaflokk úr danska vikublaðinu „Hjemmet". — Skömmu eftir hemám Danmerkur, þraut það, sem vér höfðum fengið sent. Aftur hefir „Sigga litla“ og „Óli og Addi í Afríku" enzt þar til nú. En nú koma Gissur og Rasmína aftur fram á sjónarsviðið í Vikunni. Gissur (Gyldenspjæt) er nefnilega ekki „fæddur" í Danmörku. Hann er „innflytjandi" frá Ameríku. Nú höf- um vér leitað uppruna hans og fáum hann eftirleiðis beint þaðan, ásamt miklu af öðru myndaefni, fjölbreyttu og skemmtilegu. Erum vér þess full- vissir, að það muni gleðja alla les- endur Vikunnar að sjá nú aftur fram- an í þennan gamla kunningja. Vitið pér j>að? 1. Hvað heitir forsætisráðherra Grikklands ? 2. Hvað þýðir orðið Sudan? 3. Er hreindýrið jórturdýr? 4. Hvort er litblinda algengari á meðal karla eða kvenna? 5. Hvar er nýlendan Kamerun, sem áður var í eigu Þjóðverja ? 6. Hverjir eru þingmenn Eyfirð- inga? 7. Er python-slangan eiturslanga? 8. Hvort er hin enska lengdareining y a r d lengri eða styttri en meter? 9. Hvað heitir tækið, sem notað er til atom-sprenginga ? 10. Hvaða þjóð borðar tiltölulega mestan sykur? Sjá svör á bls. 10. Afgreiðsla Vikunnar er flutt í Kirkjustræti 4 (Steindórsprent h.f.) Sími 5004. International Diesel 30—100 ha. landmótora getum við útvegað nú þegar frá New York gegn greiðslu í enskri mynt. Vélsmiðjan Héðinn Símar 1365 (3 línur). Skrítlur. Það var uppboð í Bárunni. Allt í einu gengur maður til uppboðshald- arans og hvislar nokkur orð í eyra hans. Uppboðshaldarinn hrópar: „Það hefir týnzt hér veski með peningum og skjölum. Eigandinn býður 500 kr. í fundarlaun!“ Þögn. — Svo heyrist rödd úti í homi: „Og fimm!“ „Ég þekki mann, sem er svo líkur yður, að það er varla hægt að þekkja ykkur i sundur." „Hm, hm — heyrið þér! Þér hafið vonandi ekki borgað honum tíu krón- urnar, sem ég lánaði yður í fyrra ?" „Hvers vegna fóruð þér af skrif- stofunni hjá Bíldal & Co.?“ „Þeir gerðu nokkuð, sem mér lík- aði ekki." „Nú, hvað var það?“ „Þeir sögðu mér upp.“ „,Það er einhver útvöxtur hér á brjóstinu á yður,“ sagði klæðskerinn, sem var að taka mál, „en við saum- um fötin svoleiðis, að þér vitið ekki af, að þessi útvöxtur sé til." „Það þykir mér líklegt," andvarp- aði viðskiptamaðurinn, „þetta er pen- ingaveskið mitt í innri vasanum." Sjúklingurinn hafði verið með óráði um lengri tíma og var að koma til sjálfs sin. „Hvar er ég?" spurði hann veik- um rómi. „Hvar er ég? 1 himnariki?" „Nei, elskan mín," sagði konan hans, „ég er hérna hjá þér.“ Dóttirin: „Mamma, hvers vegna giftistu honum pabba?" „Móðirin: „Jæja, svo að þú ert líka farinn að furða þig á því!“ Efni bladsins m. a.i Ekki of gömul til að elska, smásaga eftir Dahlia Gordon. Með straumnum, eftir Þórunni Magnúsdóttur. Hvemig möndulveldin hugsa sér að taka Gibraltar. Endalok Jacks Dondon, eftir Irving Stone. Gissur leitar að Rasmínu. Þjóðgarður Reykvíkinga. Korni Ikomi, Vippa-saga eftir Halvor Asklöv. Kirkja Krists í ríki Hitlers. Maggi og Raggi, myndir fyrir drengi. Framhaldssaga. — Heimilið. — Siggi litla og Óli og Addi í Afríku. — Sltrítlusíða o. m. m. fl. „Er gott heilsufar hér í þorpinu?" „Ég er nú hræddur um það. Ekki nema einn maður dáið hér siðustu tíu árin." „Hver var það?“ „Læknirinn — hann dó úr hungri." HEIMILISBLAÖ Ritstjórn ogafgreiðsla: Kirkju- stræti 4. Sími 5004. Pósthólf 365. Verð: kr. 2,00 á mánuði, 0,50 I lausasölu. Auglýsingum í Vikuna veitt móttaka í skrifstofu Steindórs- prents h.f., Kirkjustræti 4. Prentsm.: Steindórsprent h.f. Varnings og s............................................ starfsskrá Saumastofur. TAU OG TÖLUR Lækjargötu 4. Sími 4557. Saumum allskoiiar kjóla og kápur. Aðalbjörg Sigurbjöms- dóttir, Hverfisg. 35. Simi 5336. Frímerki. Kaupi notuð íslenzk frimerki. Sigurður Kjartansson, Lauga- vegi 41. Sími 3830. Notuð íslenzk frímerki kaupi ég ávallt hæsta verði. Duglegir umboðsmenn óskast um land allt. Há ómakslaun. Sig. Helga- son, frím.kaupm. Pósthólf 121, Reykjavík. Stimplar og signet. Gúmmistimplar em búnir til með litlum fyrirvara. Sömu- leiðis signet og dagsetningar- stimplar. Steindórsprent h.f. Kirkjustræti 4, Reykjavík. Signeta-gröft og ýmiskonar annan leturgröft annast Bjöm Halldórsson, Laufásveg 47, Reykjavík. Skó- og gúmmíviðgerðir. Allar skóviðgerðir vandaðar og vel unnar. Júlíus Jónsson, Aðal- stræti 9. Bækur - Blöð - Tímarit V i lc a n er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- ið þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- an er í Kirkjustræti 4, Reykja- vík. Sími 5004. Pósthólf 365. Viðskiftaskráin 1940 fæst í öll- um bókaverzlunum. Nauðsyn- leg bók öllum þeim, er við kaupsýslu fást. Bon-bækur fyrir hótel og veit- ingastofur fást í Steindórs- prenti h.f., Kirkjustræti 4. Simi 1174. Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk og ensk-islenzk fást í öllum bókaverzlunum. Hver sá, sem þessar bækur hefir um hönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki ensku. Verðkr. 3,00 og 4,00. Verndið heilsu barnanna! B ARNIÐ bók handa móöurinni. Eftir Davíð Scheving Thor- steinsson lækni, 144 bls. með 64 myndum, fæst í bókaverzlunum. Verð: í bandi 3,00, heft 2,00. Ýmislegt. Borðkort ýmis konar, svo sem: Tvöföld, skáskorin og ýmsar aðrar tegundir fást í Steindórsprenti, Kirkjustræti 4, Reykjavík. Cf þér gerist áskrifandi að Vikunni, fáið þér á hverjum fimmtudegi fjölbreytt og skemmtilegt heimilisblað. 1 þvi I er eitthvað handa öllum: Fróð- Félagið INGÓLFUR Tilgangur félagsins er að gefa út, eftir því sem efni leyfa, rit, er heitir: Landnám Ingólfs, ■ safn til sögu þess. Félagið hefir þegar gef- ið út III bindi i 10 heft- um. Þessi rit fá meðlimir ókeypis. Ennfremur hefir félagið gefið út Þætti úr sögu Reykjavíkur. Bók þessi fæst hjá bóksölum. Þeir, sem gerast vilja meðlimir, snúi sér til af- greiðslunnar: Steindórs- prent h.f., Kirkjustræti4. Reykjavík. Kaupi og sel allskonar verðbréf og fasteignir. Garðar Þorsteinsson Símar 4400 og 3442. Vonarstræti 10. legar greinar, skemmtilegar sögur, fréttamyndir, barnasög- ur, framhaldssaga, heimilissíða o. m. fl. — Hringið í síma 5004 og gerist áskrifandi, eða skrif- ið: Vikan, Pósthólf 365, Rvík. HREINSUNTXRCRENE Hótel Borg, Pósthússtr. 11. Sími 1440. Gistihús. Kaffi- og matsöluhús. Hliðstætt beztu erlendum hótelum. Sendið auglýsingar í Vikuna í Steindórsprent h.f., Kirkjustræti 4. Útgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.