Vikan


Vikan - 09.06.1949, Síða 1

Vikan - 09.06.1949, Síða 1
Páskaferð að Hagavatni 1949 Að ofan, frá vinstri: Við birgðastöðina, þar sem sleðarnir voru geymdir. ■— Sæluhús Ferðafélags íslands við Hagavatn. — Fjórir ferðafélaganna í sól- þaði í snjóbyrgi. — Að neðan, frá vinstri: Komið úr skíðaferð að sæluhúsinu. — Kokkurinn kallar til matar. — Á ferð með sleðana í hríðarveðri. Það eru tiltölulega fá ár síðan hópferðir kaupstaðafólks í óbyggðir og á jökla fóru að tíðkast. Þessar heilbrigðu og karlmannlegu skemmtanir hafa farið mjög í vöxt á síðari árum, einkum eftir að skálum f jölgaði, fyrir atbeina Ferðafélags íslands, Fjallamanna, skáta og íþróttafélaga. Vikunni þykir fengur í að birta nú frásögn af einni slíkri för og myndir úr henni. (Sjá bls. 3).

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.