Vikan


Vikan - 21.10.1993, Síða 22

Vikan - 21.10.1993, Síða 22
SÁLRÆN SJÓNARMIÐ Við leitum að þessu sinni svara fyrir unga stúlku sem hefur hvað eftir annað fundið fyrirfram á sér eitt og annað og fengið hugboð um það sem varðar hennar eigið líf og annarra. Hún vill fá einhver svör við því sem hún telur sig vera að upplifa og hún sættir sig ekki við. JÓNA RÖNA SKRIFAR UM SÁLRÆN SJÓNARMIÐ YFIRMÁTA JARÐBUNDIN OG RAUNSÆ „Pað er ágætt aö þaö komi fram aö ég er ekki mikiö væri hugsanlega samband þarna á milli,“ segir Hlíf og líður ekki vel. ÓSKILJANLEG ÓNOT FYRIRBOÐI DAUDSFALLS „Daginn áður en amma mín dó fannst mér ég þurfa að hitta hana og var eins og rekin til hennar þó erindiö væri eiginlega ekki neitt annaö en aö sitja hjá henni smástund. Ég fullyröi samt að þegar hún tók utan um mig þegar viö kvöddumst þá fannst mér það vera í síöasta skipti sem ég myndi sjá hana. Tilfinningin var svo sterk aö ég svaf varla um nóttina fyrir einhverjum óskiljanlegum ónotum út af þessu. Svo kom næsti dag- ur og um kvöldið var okkur og til viðloðandi reynsluheim hennar hvort sem henni líkar það eða ekki. DULRÆN TILFINNING FYRIR ATBURÐUM OG FÓLKI Hlíf virðist vera meðal þeirra einstaklinga sem eru dulrænir í raun. Hún fann þó lítið til þess að hún væri dulræn fyrr en eftir slysið sem hún lenti í. Eftir það verður hún mun næmari en áður. Hugboð lýsa sér þannig að við fáum eins og tilfinningu fyrir atvikum, at- burðarás eða fólki í gegnum tilfinningar sem eru blendnar og taka smám saman á sig á- kveðið form hugsana sem hverfa sjaldnast alveg úr huga okkar fyrr en við fylgjum þeim eftir og bregðumst við hug- boðinu með einhverri aðgerð, RAUNHYGGJUKO MARGÞÆTT REYNSLA OG UNDARLEG Vinsamlegast handskrifið bréf til Jónu Rúnu og látið fylgja fullt nafn og kennitölu, ásamt dulnefni. Svörin byggjast á innsæi Jónu Rúnu og rithandarlestri og því miður er alls ekki hægt að fá þau i einkabréfi. Utanáskrift er: Jóna Rúna Kvaran, Kambsvegi 25, 104 Reykjavík fyrir dularfull fyrirbrigöi yf- irleitt. Ég er alin upp hjá fólki sem er mjög jarö- bundiö og blessunarlega laust við aö hafa nokkurn áhuga fyrir dulrænu. Sjálf er ég í háskólanámi sem liggur í raungreinanámi og þaö þýöir aö þaö segir sig sjálft að ég er líka jarö- bundin og rökræn," segir Hlff eins og hún kýs að kalla sig, unga kona sem vill fá skýr svör við því af hverju svona yfirmáta jarðbundinn einstaklingur, eins og hún er, upplifir yfirskilvitlega reynslu, fyrirvara- og undirbúnings- laust. BÍLSLYS OG SKRÝTNAR BREYT- INGAR f KJÖLFARIÐ „Ég fór fyrst aö finna ýmis- legt á mér fyrirfram þegar ég var í menntaskóla og síöan hefur þetta komiö yfir mig af og til en þó vitanlega meö einhverjum hléum. Ég lenti í mjög hastarlegu bílslysi á þessum árum og var næstum dáin. Petta var nokkru áöur en ég tók upp á aö fá svona hugboö fyrir- fram um furðulegustu hluti. Ég hef aö þessu leyti breyst síðan ég lenti í slysinu. Heldurðu, Jóna Rúna, aö eitthvaö hafi gerst andlega í bílslysinu sem komiö hefur einmitt þessum skynjunum af staö? Mér hefur stundum dottið í hug sjálfri aö þaö tilkynnt um fráfall hennar," segir Hlíf. ÓFÖGNUÐUR OG PRÓF Hlíf stendur nokkur stuggur af þessu og spyr hvort hægt sé að losa fólk við ófögnuð sem þennan - eins og Hlíf kallar fyrirþærið. Hún nefnir að hún viti oftar en ekki fyrirfram hvernig próf og aðrir áfangar í lífi hennargangi fyrirsig. „Ég hef oft hringt í vini mína í kjölfar einhvers kon- ar hugboðs um að ég yrði að gera þaö og oftar en ekki hefur hringing mín verið meira en mikiivæg fyrir við- komandi," segir þessi unga kona og hún er ekki beint hrif- in af því að kalla þetta dulræn fyrirbæri af því að hún trúir ekki á slíka reynslu. PLÁSSFREKUR OG VIÐLODANDI REYNSLUHEIMUR Hugboð, sem við fáum og tengjast því sem viðkemur framtíðinni, eru algengari en okkur grunar. í langflestum til- vikum fær venjulegur einstak- lingur einhvern tíma ævinnar hugboð fyrirfram um eitthvað sem ekki verður skýrt eftir venjulegum leiðum hvers- dagsleikans og þykir það nátt- úrlega mjög sérstakt, venju- lega eftir á séð. Aftur á móti verður það að teljast dulrænn eiginleiki þegar hugboð verða það plássfrek í lífi og tilveru manneskjunnar að þau eru af hversu fráleitt sem það kann að virðast í fyrstunni. STERK VISSA OG ÁKVEÐNAR TILFINNINGAR Þegar slík tilfinning kemur yfir okkur er engu líkara en hún taki ekki endilega á sig rök- rænan búning svona í fyrst- unni. Tilfinningunni fylgja þó ákveðnar huglægar hræringar og oftast mjög sterk vissa um að þetta eða hitt þurfi að gera, sé að gerast eða muni gerast. Oftar en ekki verðum við til dæmis vör við að þegar bjall- an hringir hjá okkur fáum við ákveðna persónu í hugann um leið og hringt er - af óskilj- anlegum ástæðum. Þegar far- ið er til dyra stendur kannski viðkomandi á tröppunum. Þetta fyrirbæri hugboða þekkja margir enda algengt og vart í frásögur færandi þótt merkilegt sé. FINNUR FEIGÐ Á SÉR Hlíf fær aftur á móti mun magnaðri hugboð sem liggja meðal annars inn á hæfileika sem kallast framtíðarskyggni. Hún veit iðulega fyrir hvað hún fær á prófum. Hún fann feigð ömmu sinnar á sér en áttaði sig ekki almennilega á því, rökrænt, þótt hún gæfi hugboðinu líf með því að fara til hennar rétt áður en hún lést. Staðreyndin er nefnilega sú að hugboð okkar reynst oftast rétt þó erfitt sé að skilja

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.