Vikan


Vikan - 21.10.1993, Page 64

Vikan - 21.10.1993, Page 64
TISKA SUÐURNESJA- BLÚS Suðurnesin búa yfir miklum og sérstökum töfrum þegar að er gáð. Úr fjarlægð er Reykjanesfjallgarðurinn og hinn keilulaga Keilir augnayndi sem borgarbúar og nágrannar þeirra njóta í ríkum mæli. Þegar nær er komið, hvort sem er til Grindavíkur, Keflavíkur, Sandgerðis eða í Garðinn, í góðu veðri uppgötvar fólk gjarnan hvað fólk sér við það að búa „suður með sjó“ eins og það er gjarnan kallað. Opið haf, sjávarloft og rammir náttúrukraftar. Fólkið mótast af umhverfinu og svo er með Suðurnesjamenn, hvort sem sjómenn eiga í hlut eða dularfullar konur um bjartan dag eða innan rökkvaðra salarkynna. UÓSMYNDIR: GÍSLIEGILL HAUKSSON HÁR: THELMA / LOKKAR OG LÍNUR FÖRÐUN: KRISTÍN /NÝTT ÚTLIT - GLORÍA FATNAÐUR: KÓDA MÓDEL: BRYNJA, VALGERÐUR OGSIGRÚN GRÓA TÖSKUR: BÓKABÚÐ KEFLAVÍKUR

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.