Vikan


Vikan - 21.10.1993, Qupperneq 70

Vikan - 21.10.1993, Qupperneq 70
MATUR feng ný og hvers konar álegg, svo sem ostur og lifrarkæfa, hæfir þeim vel. Þau má að sjálfsögðu frysta. LÉTT HVEITIBRAUÐ í uppskriftina þarf: 6 bollar hveiti (eða 4 bollar hveiti og 2 bollar haframjöl eða 4ra korna blanda) 6 tsk. lyftiduft 1 tsk. natron 2 tsk. salt 1\2 bolli sykur 2 bollar mjólk 1 bolli súrmjólk eða AB-mjólk 1 bolli vatn 1 egg Vökvinn er settur í könnu á- samt egginu og hrært saman. Þurrefnunum er blandað sam- an og vökvanum síðan hrært saman við. Sett í tvö, vel smurð brauðform og bakað við 175 gráða hita í eina klukkustund. Gott er að leggja rakt stykki yfir brauðin meðan þau eru að kólna til þess að skorpan verði mjúk. Hafi brauðin verið fryst er gott að hita þau upp í ofni og eru þau þá sem nýbökuð. AÐ BAKA BRAUÐIN TVO GLÆNY Það verður æ algengara að fólk taki sig til og baki brauðin sín heima. Nú eru góðir möguleikar til slíkra hluta því víðast í versl- unum fæst nú úrval af gróf- kornablöndum. Þá eygja margir leið til sparnaðar með heimabakstri og vilja gjarnan leggja á sig aðeins meiri vinnu og lækka um leið heim- ilisreikningana. Hér á eftir fara tvær upp- skriftir að brauðum sem njóta vinsælda og eru fljót að hverfa eftir að þau hafa verið tekin úr ofninum. HÁLFGRÓFT BRAUÐ Það sem þarf: 1 lítri mjólk (má einnig nota vatn eða blöndu úr vatni og mjólk) 1 pk. þurrger. 1/2 dl síróp 500 g heilhveiti 500 g rúgmjöl 500 g hveiti Vökvinn er velgdur og ger- HEIMA: inu bætt út í. Það er látið leys- ast upp og sfrópinu og saltinu sfðan bætt saman við. Mjölinu er nú bætt út í en örlitlu af hveitinu haldið eftir. Deigið er hrært og slegið og síðan er því sem eftir varð af hveitinu stráð yfir það. Það er látið lyfta sér á hlýjum stað í 30-45 mínútur. Síðan er deigið hnoðað og því skipt í þrjú brauð. Þau eru sett hlið við hlið í ofnskúffu. Gott er að smyrja hliðarnar með smjörlíki því þá er auðveldara að ná brauðunum f sundur. Stykki er breitt yfir brauðin í ofnskúff- unni og þau látin lyfta sér um það bil um helming. Að því búnu eru brauðin sett í 170 gráða heitan ofn og bökuð í klukkustund og kortér. Gott er að stinga prjóni í þau áður en þau eru tekin út til að athuga hvort þau eru örugg- lega bökuð. Þegar brauðin eru bökuð eru þau úðuð með vatni og síðan látin kólna undir stykki. Þessi brauð eru afar Ijúf- 70 VIKAN 21.TBL. 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.