Vikan


Vikan - 18.12.1993, Qupperneq 29

Vikan - 18.12.1993, Qupperneq 29
innar. Viö hljótum að verða að flytja þá sálma sem hrífa samtímann hverju sinni. Þegar Marteinn Lúter kom fram með sálminn Vor Guð er borg á bjargi traust var hann vakningarsálmur fyrir Þjóðverja. Við þurfum að átta okkur á því hvað hentar hverju sinni. Okkar kynslóð er meira og minna samofin tónlistinni sem kom fram með Bítlunum og fleirum á sjöunda áratugnum með gít- ar- og trommuundirleik. Þetta hentar okkur betur, það er búið að ala okkur svona upp. Þess vegna eru margir sálmanna of þungir og orgelundirleikur líka. Það var orgel í Betel, gamalt og fótstigið, sem var alltaf notað um jólin. Þar var líka rafmagnsorgel en það varð ónýtt. Sjálfsagt eigum við eftir að eignast fullkomið hljómborð. Við viljum ekki útiloka neitt, hvorki pípuorgel né annað, allt sem kemur inn í okkar söfnuð - það lofi Drottin - eins og fram kemur í Davíðssálmi.....lofi hann með hjarðpípum" og svo framvegis." - Hvað er Betelsöfnuður- inn stór? „Við erum í kringum 90 manns. Mitt hlutverk hefur verið í því fólgið að söfnuð- urinn fái öruggan aðgang að ákveðnum stundum og mér er ætlað að sameina hann til helgihalds og helgiþjónustu. Ætli við séum ekki allt í allt 700-800 hér á landi.“ KRIST INN Á HEIMILIN - Hverju viltu helst koma á framfæri við þjóðina núna um jól og áramót? „Að átta sig á því hver ræður lífi okkar. Ef íslend- ingar sjá að líf þeirra stefnir niður á við þá vita þeir um leið að konungur þeirra er þessi lélegi konungur sem þegar er búinn að tapa. Þeir þurfa að skipta um stjórn- anda. Við þurfum að fá guð- lega visku, guðlega speki og guðlega náð inn í líf okkar. Við þurfum Krist inn á heimil- in. Konungurinn sem ég nefni er Satan, hann stelur, slátrar og eyðileggur. Það er of dýrt að lifa þannig lifi að eyða þurfi 700 fóstrum á ári. Það er of dýrt að taka þann- ig á málum okkar að efna- hagskerfi landsins skuli meira og minna hrynja vegna eyðslusemi og inn- kaupabrjálæðis. Það er of dýrt að ganga á fiskistofn- ana til þess að geta haldið uppi ákveðnum lífsmáta. Við eigum við efnahags- þrengingar að stríða sem dunið hafa yfir út um allan heim. Þetta er eins og skýfall sem allt í einu kemur yfir. Mönnum hættir til að leysa þessi mál með skyndilausn- um. í Evrópu munu menn reyna þetta - þar mun koma fram maður sem stuðla mun að friði fyrir botni Miðjarðar- hafs og leysa efnahags- vanda Evrópu. Um leið mun hann krefjast þess að vera kallaður konungur og guð þessara ríkja. Biblían hefur spáð fyrir þessum manni og kallað hann anti-krist. í dag þurfa íslendingar að taka við Jesú Kristi sem Drottni áður en hinn konungurinn kemur því að við hann ráðum við ekki nema að hafa Jesú í okkur. Fólki kann að þykja þetta fjarlægt en það er samt að koma. □ 24. TBL. 1993 VIKAN 29 TRUMAL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.