Vikan


Vikan - 18.12.1993, Síða 39

Vikan - 18.12.1993, Síða 39
kennarar í hættu vegna ° starfa sinna við skóla sem þennan og varúðarráðstaf- anir eru í samræmi við það. „Það er hættulegt fyrir alla að kenna í þessu hverfi. Tveir þriöju hlutar af kennur- unum eru lika þjálfaöir sem lögreglufólk, auk þess að vera kennarar. Allir kennar- ar, sem starfa við skóla eins og þennan, hafa mjög stífar umgengnisreglur við nem- endurna. Þeir passa sig til dæmis á að fara ekki of langt frá dyrunum og hafa þær ætíð opnar meðan á kennslu stendur. Maður snýr heldur aldrei baki í nemend- ur þegar maður skrifar á töfl- una. Þetta eru nauðsynlegar öryggisreglur," segir Hafdís. Þegar Hafdís fór að leita eftir annarri vinnu vakti það sérstaka athygli skólastjór- ans, sem hún ræddi við, að hún hafði ekki hætt á miðju ári sem kennari í Oakland. Án þess að ég segði nokkuö sagði hann: „Ég viröi það og ég tek eftir því að þú hélst út árið.“ Reynslan í Oakland og þrautseigjan við að halda út dvölina þar urðu þannig meðal bestu meðmæla Haf- dísar þegar hún sótti um nýtt starf. Nú kennir hún ( einni af útborgum Los Angeles, við South Bay Junior Academy sem er skóli fyrir krakka upp í 8 bekk. „Það er allt öðruvísi. Þar er ekki ríkjandi neinn litur og nemendurnir eru heldur ekki aldir upp í þessu hatri á hvítu fólki. Þeir leika sér við hvaða krakka sem er enda búa þeir við allt aðrar að- stæður. Þegar ég bjó í Oak- land heyrði ég byssuskot á hverjum einasta degi. Það var stórhættulegt að vera þar,“ segir Hafdís. Dvölin í Oakland var mar- tröð fyrir Hafdísi meðan á henni stóð en þrátt fyrir það lítur hún á björtu hliðarnar og reynir að nota reynsluna á jákvæðan hátt. Þótt þessum hluta í lífi Hafdísar sé nú lok- ið gleymist hann ekki svo auðveldlega og hefur enn áhrif á viðbrögð hennar í daglegri umgengni við blökkufólk. „Þegar ég er á gangi og mæti svertingjum verð ég öll stíf. Ég ræð ekki við það, kreppi ósjálfrátt hnefana og er tilbúin að kýla og stökkva. Ég fer bara strax í varnar- stöðu," segir Hafdís að lok- um. □ 24. TBL. 1993 VIKAN 39 LIFSREYNSLA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.