Vikan


Vikan - 18.12.1993, Síða 63

Vikan - 18.12.1993, Síða 63
TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON / UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON NYTJAUST í LISTAGIM Blaöamaður og Ijós- myndari Vikunnar sáu Ijós í glugga seint um kvöld þegar þeim varö geng- iö út úr kaffihúsinu Karólínu í Listagilinu á Akureyri. Þeir gengu á Ijósiö, beint yfir göt- una. Forvitnin rak þá áfram, þeir knúöu dyra og á móti þeim tók glaðleg kona. „Nei, þaö er ekki opið, ég er með náskeið hérna.“ - Nú-ú, námskeið? Við héldum að hér væri opin listmunaversl- un eða eitthvað í þeim dúr. Fyrirgefðu ónæðið. „Nei, nei, strákar mínir, hér er opið á daginn en þið megið alveg koma inn og skoða.“ Boðið var þegið. Sú sem tók svo kankvíslega á móti aðkomumönnum heitir Karín Sveinbjörnsdóttir, textíllista- kona og myndlistarkennari í Verkmenntaskólanum. Hún var í óðaönn að kenna nokkrum áhugasömum kon- um ýmsar aðferðir til þess að lita silki á hinn margvís- legasta hátt. Hún fræddi gestina á því að úr silki væri unnt að gera til dæmis slæður, gluggatjöld og margt fleira til nota sem skraut í öllum regnbogans litum að hætti hvers og eins. Þetta var fyrsta kennslu- stundin á námskeiöinu. Auk þess sem Karín vinnur og kennir í tengslum við silki og textíl af öðru tagi kennir hún bútasaum og býr til alls kon- ar körfur. Einnig býr hún til gjafakort alls konar sem hún útbýr á þann hátt að litríkum silkibút er komið fyrir í stað teikningar eða Ijósmyndar eins og algengast er. Þarna er sem sé listmuna- verkstæði þriggja kvenna sem selja auk þess margvís- lega framleiðslu sína þeim sem áhuga hafa og er opið hjá þeim fjóra daga í viku milli klukkan 14 og 17. Lags- konur Karínar eru Guðrún Hadda Bjarnadóttir, sem vef- ur, býr til kerti úr býflugna- vaxi og tekur Ijósmyndir, og Sigrún Ingibjörg Arnardóttir, saumakona og hönnuður. „Fólk kemur og skoðar varninginn," segir Karín áður en gestirnir kveðja, „og pant- ar gjarnan eitthvað sem það langar í. Við höfum ekkert auglýst þessa starfsemi okk- ar, við erum enn að þreifa okkur áfram en erum bjartsýnar á framtíðina. Starfsemin hér í Listagilinu á eftir að hafa mikið aðdráttar- afl. □ Traust nterki... tryggir gœði! SALTKEX EINS OG ÞAÐ GERIST BEST Hæfilega stórt, mátulega stökkt, passlega salt, einstaklega gott... Meb ostinum, salatinu og ídýfunni. Eba bara eitt sér... Auðvitað Bahlsen þegar eitthvað stendur tii! íslensk^//// Ameríska 24. TBL. 1993 VIKAN 63 NÁMSKEIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.