Vikan


Vikan - 18.12.1993, Page 76

Vikan - 18.12.1993, Page 76
 ' Outsifíu ,Eg þrífst hvergi annars staöar en á ísland," segir Þorvaldur Þorsteinsson myndlistarmaöur og skáld. TEXTI: SIGRUN SIGURÐARDOTTIR / UOSM.: BINNI VIKUVIÐTAL VIÐ HÖFUND SKILABOÐASKjÓÐUNNAR Galdurinn er fólginn í okkar hugarheim- um“, syngja dverg- arnir, Rauöhetta, nornin og Mjallahvít ásamt öllum öör- um íbúunum í Ævintýraskóg- inum og vilja þannig koma þeim skilaboöum til leikhús- gesta að lífiö sé eitt ævintýri og þaö sé undir okkur sjálf- um komið hvernig viö notum tækifærin og ímyndunaraflið til aö upplifa okkar eigin æv- intýri. Skilaboöaskjóöan er fallegt og skemmtilegt leikrit um hann Putta litla sem lifir í eig- in ævintýraheimi og dreymir um að sigrast sjálfur á illþýö- inu í skóginum. Þegar draumurinn snýst upp í mar- tröö reynir á vini hans í ævin- týraskóginum og með hjálp frá bestu vinum ævintýra- skógarins, sem sitja agndofa úti í sal, tekst þeim að búa til alvöru ævintýri þar sem allt fer vel að lokum. Margar skemmtilegar pers- ónur koma viö sögu í Skila- boðaskjóðunni og má þar fyrst nefna litlu hetjuna Putta og mömmu hans Möddu- mömmu. Dvergarnir í Ævin- týraskóginum eru óborgan- legir og sérvitrir, hver á sinn máta. Þeir læöa að fyndnum athugasemdum og lífga upp á ævintýriö. Það er ekki síst þeim aö þakka að Skilaboða- skjóöan á erindi viö fólk á öli- um aldri. Rauöhetta og úlfur- inn, Mjallhvít og stjúpan, nornin og Hans og Gréta koma einnig við sögu og vekja mikla aðdáun hjá yngstu leikhúsgestunum sem skemmta sér konunglega við 76 VIKAN 24. TBL. 1993

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.