Vikan


Vikan - 18.12.1993, Síða 76

Vikan - 18.12.1993, Síða 76
 ' Outsifíu ,Eg þrífst hvergi annars staöar en á ísland," segir Þorvaldur Þorsteinsson myndlistarmaöur og skáld. TEXTI: SIGRUN SIGURÐARDOTTIR / UOSM.: BINNI VIKUVIÐTAL VIÐ HÖFUND SKILABOÐASKjÓÐUNNAR Galdurinn er fólginn í okkar hugarheim- um“, syngja dverg- arnir, Rauöhetta, nornin og Mjallahvít ásamt öllum öör- um íbúunum í Ævintýraskóg- inum og vilja þannig koma þeim skilaboöum til leikhús- gesta að lífiö sé eitt ævintýri og þaö sé undir okkur sjálf- um komið hvernig viö notum tækifærin og ímyndunaraflið til aö upplifa okkar eigin æv- intýri. Skilaboöaskjóöan er fallegt og skemmtilegt leikrit um hann Putta litla sem lifir í eig- in ævintýraheimi og dreymir um að sigrast sjálfur á illþýö- inu í skóginum. Þegar draumurinn snýst upp í mar- tröö reynir á vini hans í ævin- týraskóginum og með hjálp frá bestu vinum ævintýra- skógarins, sem sitja agndofa úti í sal, tekst þeim að búa til alvöru ævintýri þar sem allt fer vel að lokum. Margar skemmtilegar pers- ónur koma viö sögu í Skila- boðaskjóðunni og má þar fyrst nefna litlu hetjuna Putta og mömmu hans Möddu- mömmu. Dvergarnir í Ævin- týraskóginum eru óborgan- legir og sérvitrir, hver á sinn máta. Þeir læöa að fyndnum athugasemdum og lífga upp á ævintýriö. Það er ekki síst þeim aö þakka að Skilaboða- skjóöan á erindi viö fólk á öli- um aldri. Rauöhetta og úlfur- inn, Mjallhvít og stjúpan, nornin og Hans og Gréta koma einnig við sögu og vekja mikla aðdáun hjá yngstu leikhúsgestunum sem skemmta sér konunglega við 76 VIKAN 24. TBL. 1993
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.