Vikan


Vikan - 24.01.1994, Page 8

Vikan - 24.01.1994, Page 8
Litla stúlkan sem sagt er frá í viötalinu. Hún var eitt margra fórnarlamba stríós í Tælandi sem stigiö höfóu á jarösprengjur. Afleióingarnar eru hræöilegar og telur Sigríöur aó í ýmsum stríöshrjáóum löndum muni taka áratugi aö hreinsa jöróina af þessum skaöræöistólum. Eins og sjá má af myndinni hér aö ofan voru aóstæður ekki góóar. Bíllinn var nokkurs kon- ar sjúkrahús. vorum viö aö vinna í sjúkra- húsi sem var byggt úr bamb- us og hélt hvorki vatni né vindi. Þegar rigndi kom þaö ítrekaö fyrir í miklum aögerð- um, meöal annars á fólki sem haföi orðið fyrir skot- árásum eða gengið á jarö- sprengjur, aö rigningin átti greiða leiö í opið kviöarhoi, svo dæmi sé tekið. En merkilegast var eiginlega að fólkinu virtist ekki veröa meint af þessu. Það var svo sterkt og reis meira aö segja upp mun fyrr en almennt

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.