Vikan


Vikan - 24.01.1994, Síða 46

Vikan - 24.01.1994, Síða 46
TEXTI OG MYNDIR: BRYNDIS HOLM Júlía viö teikniborðiö sitt. „Námiö er mjög mikiö byggt á þríviöum teikning- um. Viö teiknum allt eftir ákveönum reglum skólans.11 NAMS- MENN HÓPAST TIL ÍTALÍU RÆTT VIÐ TVÆR ÍSLENSKAR SEM ÞAR ERU í NÁMI þess aö þar er líf og fjör, gera þeir sér grein fyrir út í hvaö þeir eru aö fara og hvaöa grunnur er æskileg- ur? Til þess aö svara þessurn spurningum og fleirum hitti blaöamaöur tvær íslenskar stúlkur aö máli í Mílanó þar sem þær stunda báðar nám. Þetta eru þær Hildur Inga Björnsdóttir og Júlía Guörún Ingólfsdóttir. „Ítalía haföi heillaö mig í langan tíma og ég fékk tæki- færi til aö kynna mér hina ýmsu skóla þegar ég dvaldi ( nokkra mánuöi í Flóreris viö ítölskunám i fyrra. Ég gekk á milli nokkurra skóla, sem „Aö myndlístarnáminu loknu fæ ég tækifæri til aö starfa meira sjálfstætt því námiö nær yfir fleiri sviö en bara venjulegt myndlistarnám," segir Hildur Inga sem er heilluö af Ítalíu. Skyldi vera í tísku aö læra arkitektúr, hönn- un eöa myndlist í út- löndum? Miöaö við þann fjölda íslenskra námsmanna, sem heldur utan árlega í þetta nám, mætti halda þaö. Þaö koma mörg lönd til greina þegar slíkt nám er annars vegar en þó má ætla aö Ítalía sé meðal þeirra vin- sælustu, ekki hvaö síst fyrir þær sakir aö þar er vagga menningar og lista. En út á hvaö gengur nám ( þessum fögum, hvernig er þaö sam- an sett og hvers vegna er þaö eins vinsælt og raun ber vitni? Eru námsmenn aö fara til Ítalíu bara vegna 46 VIKAN 1. TBL. 1994

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.