Vikan


Vikan - 24.01.1994, Side 56

Vikan - 24.01.1994, Side 56
SKOLAR gmwmm/ ' m mmk .4 ■ íffý \ ■ " . . Æ i v / Hressilegir flytjendur söngleikjarins Sweet Charity í Fjölbrautaskólanum í Breióholti. Aftast sjást þau Höröur Bragason og Katrín Ól- afsdóttir, en leikstjórn sem og kórstjórn er í þeirra höndum. Þau sem fara með aóalhlutverkin heita Þórdís og Eiríkur. Myndin hér fyrir neðan er einnig tekin á æfingu í Fjölbrautarskólanum. SONGLEIKIR I FRAMHALDSSKOLUM GÆSKA VON OG JESUS CHRIST SUPER STAR TEXTI: SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR / MYNDIR: BINNI Um þessar mundir eru framhaldsskóla- nemar víðsvegar um landið að setja upp söngleiki og leikrit. Flestar þessar sýninga standa I beinu sambandi við árshá- tíðir skólanna. Árshátíð Fjölbrautaskólans í Breið- holti verður haldin þann 15. febrúar og þá er meiningin að setja upp bandaríska söngleikin Sweet Charity. Rúmlega þrjátíu dansarar og söngvarar koma fram í sýningunni og fimmtán manna hljómsveit sér um undirspil. Katrín Ólafsdóttir 56 VIKAN 1. TBL. 1994

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.