Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 30

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 30
Hráturinn 21. mars - 20. aprll ALMENNT ÚTLIT: Eftir fremur erfitt ár, fer að draga úr spennunni árið 1994 og þú ferð inn á sveigjanlegri brautir þegar Satúrnus fer inn í tólfla hús þitt snemma árs með fyrirheit um bættan fjárhag næstu misserin. A sama tíma á Júpíter samleið með þér megnið af ár- inu á leið inn í áttunda hús þilt og undirstrikar breytingar á persónulegum högum þínum. Fyrsta hluta ársins gælirðu átt von á breytingum varðandi starf þitt. Þær gætu leitt þig inn á nýjar brautir. Janúar virðist vænlegur mánuður í þessum efnum og óvænt tækifæri gætu leynst á vegi þínum. Reyndu að láta þau ekki koma þér úr jafn- vægi þvf vænlegra er að beita eðlilegum sveigjanleika þínum. Hafðu líka hugfast að tækifærin geta birst í ýmsum myndum. Þú gætir upplifað einhvers konar óöryggi frá febrúarbyrjun og út mars en bjartsýni þín vex í apríl þegar Mars fer inn í sól- armerki þitl. Þá fara sköpunargleði þín og ákafi að njóta sín og viðhorf þín verða jákvæð að nýju. Langþráð langtímamarkmið eru í augsýn en þó ættirðu að fara varlega í peningamálum fram í júní. Eftir mitt sumar ættirðu að forðast að troða fólki um tær og þú ættir að vera sérstaklega nærgætin(n) í mannleg- um samskiptum í oklóber. ÁSTAMÁL GIFTRA: Þótl hjónaband þitt verði með stöðugasta móti árið 1994 bend- ir sumt til þess að óæskileg spenna geti myndasl milli þín og maka þfns. I upphafi ársins gætu alvinnu- og fjármálin magnað upp spennu. Breytingar liggja í íoftinu. Þið verðið bæði að 28 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.