Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 34

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 34
m.a. í aukinni ábyrgð eða vinnuálagi. Ef maki þinn er í Naut- inu, Ljóninu, Sporðdrekanum eða Vatnsberanum hefur álagið bilnað á ykkur báðum og aukið streituna. Þetta ætti að breyt- ast verulega til batnaðar eftir janúarlok þegar þú ferð inn á al- gerlega nýjar brautir. Þetta gæti þýtt sterkari tengsl vegna sam- eiginlegrar reynslu. Þegar Satúrnus fer inn í Fiskamerkið, snemma 1994, verða erfiðir kaflar að baki og þið hjónin komist aftur á réttan kjöl. í besta falli gæti þetta leitt til þess að þig langi mest til að endur- nýja hveitibrauðsdagana. í október og nóvember gætu áhrif Venusar reynt að stía ykk- ur í sundur á ný, sem lýsir sér í misskilningi og jafnvel rifrild- um. En þolinmæðin þrautir vinnur allar. ÁSTAMÁL ÓBUNDINNA: Starfsábyrgð hefur líklega tekið mikinn toll af þér árið 1993 svo að einkalíf þitt hefur að mestu setið á hakanum. Betri tíð og meira samræmi er í vændum þegar Salúrnus fer í Fiskamerkið í ellefta hús vináttu og velsældar og jákvæð áhrif Júpíters vara megnið af árinu. Breytingarnar verða stórkostlegar frá fremur einangruðu lífi og inn í skemmtilega víxlverkandi tímabil. Líklega verðurðu umkringd(ur) fólki úr öllum áttum. Sumt af því þekkirðu lík- lega nú þegar en í ágúst gæli tilviljanakennt ævintýri þróast upp í langvarandi samband. Persónutöfrar þínir fara að blómstra í apríl og vorið verður jákvætt. Samband, sem stofnað er lil þá, gæti magnast eða nýtt skotið rótum. Megnið af árinu gæti því orðið með rómantískasta móti en í október og nóv- ember gæti komið upp misklíð, særðar tilfinningar og erfiðir dagar þegar Merkúr og Venus togast á um áhrif Sporðdrekans. Þá er mikilvægt að beita lagninni - en undir lok ársins, þegar Mars fer inn í Meyjarmerkið, gæti rómantíkin blossað upp á ný með sterkum og jákvæðum tilfinningum. TÆKIFÆRI OG FREISTINGAR: Þegar þú hverfur frá langvarandi erfiðleikalímabili inn í já- kvæðar breytingar, í febrúarbyrjun, gæti þér smám saman 32 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.