Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 53

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 53
kennd. Þó eru áhrif Júpíters sterkari og mikilvægari þegar þú átt í hlut og það gerir gæfumuninn. Velgengni gæti orðið á vegi þínum á ýmsum sviðum, einfald- lega vegna þess að þetta árið ertu fær um að takast á við krefj- andi verkefni. Undir árslok gæti þcr þó fundist sem þér geti ekki mistekist neitt en sú afstaða gæti komið þér í koll síðar ef heilbrigð skynsemi er ekki með í ráðum. Líklega færðu margar frjóar hugmyndir á árinu og fátt annað en skyldur hversdagsins gætu haldið aftur af þeim. Sumar þeirra gætu líka verið of fjárfrekar til að komast í framkvæmd - en hugurinn hefur nóg að gera. Það verður því mikið um tækifæri og freistingar, sem virka í raun eins og tvær hliðar á sama peningi, þetta árið. Að sam- ræma þetta tvennl gæti því orðið erfitt - en jafnframt spenn- andi. SÉRSTÖK SKILABOÐ: FÆDD(UR) 24. OKTÓBER TIL 2. NÓVEMBER: Visst verkefni, sem hefst í upphafi ársins gæti farið úrskeiðis ef ekki er haft vakandi auga með því. Þetta gæti stafað af of mikl- um ákafa en dregur þó engan dilk á eftir sér. í júlí komast já- kvæð mál á fullt skrið og þér lærist að gera meira með minni fyrirhöfn. FÆDD(UR) 2. TIL 12. NÓVEMBER: Stórkostleg hugmynd á líklega erfiðara framdráttar en þú reiknar með í fyrstu. En þcgar hún kemst í framkvæmd (síðla sumars) láta áhrifin ekki á ser standa. í maí, júní, júlí og í byrj- un ágúst verða líklega hindranir á vegi þínum en árslokin verða með besta móti. FÆDD(UR) 13. TIL 22. NÓVEMBER: Breytingar á persónuleika þínum, markmiðum og viðhorfum ná hámarki á árinu. Þú vilt enga lognmollu í kringum þig og breytingar verða þér að skapi. En það þarf að ganga frá ýms- um gömlum málum fyrst. Síðustu þrfr ntánuðir ársins verða þér svo sannarlega að skapi. VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.