Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 62

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 62
Þú ætlir að geta komið heilmiklu í verk og gerir það að öll- um líkindum ef þú heldur rétt á spilunum þar sem yfirsýn þín yfir óskyldustu mál verður með besta móti. Þó geta verið nei- kvæðar hliðar á þessu eins og öðru. Vinnusýki gæti freistað þín og þú gætir átt á hættu að ofkeyra þig vegna þess að þegar þú ferð af stað gætirðu orðið óstöðvandi. Sjálfstraust þitt vex hægt og bítandi allt árið og langt fram á árið 1995. Sumir draumar þínir gætu ræst en aðrir fokið út í veður og vind. Þvf er skynsamlegt að hafa báða fæturna á jörð- inni og hugsa málin til enda. Skyndileg velgengni gæti orðið á vegi þínum en þitt mál er hvort þér tekst at temja hana eða ekki. Haltu metnaði þínum innan skynsemismarkanna, sérstaklega seinnipart sumars og fram á haust. Ekki ætlast til þess að draumar þínir verði umsvifalaust að veruleika. Þú gelur ekki gert allt í einu. SÉRSTÖK SKILABOÐ: FÆDD(UR) 20. TIL 29. JANÚAR: Góðu dagarnir frá lokum ársins 1993 endast ekki lengi og öðru- vísi tími tekur við. Ekki verri, heldur öðruvísi. Aðstæður breyt- ast og það gæti tekið þig tíma að venjast því. Síðsumars ferðu að sjá nýja framtíðarmöguleika. Þetta gæti orðið ár varanlegra uppbygginga. FÆDD(UR) 30. JANÚAR TIL 8. FEBRÚAR: Þú ert í uppsveiflu frá upphafi ársins og fram á vor. Sumarið verður nokkuð stöðugt en niðursveiílu gæti orðið vart í októ- ber og fram í nóvember. Niðursveiflan verður ekki langvarandi heldur verður hún afleiðing jákvæðra breytinga sem verða á þér í september. FÆDD(UR) 9. TIL 18. FEBRÚAR: Margt í þínu cigin fari gæti komið þér á óvart á árinu. Eftir áralanga leið að setlu marki gætirðu skyndilega fengið nýja hugmynd og tekið nýjar ákvarðanir. Arið á þvf sín eldfimu augnablik þótt það gangi að mcstu sinn vanagang. En sjón- deildarhringur þinn er líka að víkka. 60 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.