Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 44

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 44
aðar. Nú ferðu að sjá fyrir endann á ýmsum hlutum, jafnvel sumum sem hafa vaxið þér í augum á sínum tíma. Um leið get- urðu lagt grunninn að þróaðri fyrirætlunum og þá verðurðu líka að snúa baki við ýmsu sem þú hefur vanið þig á undan- farið. Það gæti orðið erfitt í fyrstu en auðvitað tekur allt sinn tíma. Þótt ævintýri og spenna heilli þig að jafnaði má gera ráð fyrir að rólegt líf henti þér fyrri part sumars. Það verður ekki fyrr en ýmsar breytingar fara að gera vart við sig í haust að blóðið í þér fer að ólga aftur. Á sama tíma fara nýir straumar um huga þinn og hafa áhrif á persónuleika þinn fram í tfmann. Einbeittu þér því áfram að aðalatriðunum. SÉRSTÖK SKILABOÐ: FÆDD(UR) 2L JÚLÍ TIL L ÁGÚST: Kringumstæður á heimaslóðum eru jákvæðar í byrjun ársins en gætu þó komið róti á huga þinn þegar fram í sækir. Breytingar liggja í loftinu og það gæti tekið þig nokkra mánuði að aðlagast þeim. Oþægindi gætu skotið upp kollinum í október en ástand- ið batnar eftir það. FÆDD(UR) 2. TIL 12. ÁGÚST: Snöggar breylingar snemma árs 1994 gætu látið þig ofmeta sjálfa(n) þig í mars. Þú gætir dregið úr vandamálum í janúarlok og febrúar með því að fara þér hægt. Með vorinu birtir yfir framtíðinni en þó er ekki ástæða til mikillar bjartsýni fyrr en f haust. Þá heppnast þér flest. FÆDD(UR) 13. TIL 22. ÁGÚST: Óstaðfesta gæti verið fylgifiskur þinn af og til allt árið 1994, fyrst og fremst vegna breytinga sem eru að verða á þér. Þú ert að byrja nýja framlíð en átt erfitt með að kveðja fortíðina. í rauninni hefurðu þó ekkert að óttast svo að svartsýni er óþörf. 42 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.