Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 45

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 45
Meyjan 24. ágúst - 23. september ALMENNT ÚTLIT: Samskiptamál þín verða mikilvæg megnið af 1994 þegar Sat- úrnus fer í Fiskamerkið sem er andstætt merki þínu. Næstu tvö ár verður þessi afstaða ríkjandi og þroskar samskipti þín veru- lega. Kringumstæður gælu orðið ögrandi, sérstaklega ef þér finnst frjálsræði þínu ógnað. Tími þroska og lærdóms er fram- undan. Þótt áhrif Satúrnusar séu krefjandi, þannig að þú þarft stundum að fást við eitlhvað sem þú vill komasl hjá, draga áhrif Júpíters úr þessu þegar hann fer í Sporðdrekamerkið í þriðja húsi þínu. Þá magnasl jákvæð samskipti þín við annað fólk og skemmtileg verkefni eru í vændum. Sköpunarhæfni þín vex með haustinu og á sama tíma tekurðu eftir óvanalegum eiginleikum í fari þínu sem geta beint þér inn á nýjar, spenn- andi brautir. Afskipti þín af öðrum, eða annarra af þér, verða svolítið óstöðug í byrjun febrúar og aftur í október og nóvember. Þau draga svolítið úr orku þinni, aðallega vegna misskilnings eða vonbrigða, en hafa ekki varanleg áhrif. Taktu hlutina því ekki of bókstaflega enda verða síðustu vikur ársins þér einstaklega góðar - eins og reyndar flestu öðru fólki þetta ár. ÁSTAMÁL GIFTRA: Hjónaband þitt verður líklega ekki með besta móli í ársbyrjun 1994, kannski vegna þess að þér finnst frjálsræði þínu vera ógn- að. Kannski kemurðu ekki auga á ástæðuna en þér finnst þetta samt. Það er því ekki víst að makinn sé vísvitandi að ógna þér VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.