Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 49

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 49
Þótt einhvers konar þráhyggju verði vart hjá fólki í flestum merkjum þegar líða fer á haustið þá er ekki krafist annars af þér en að þú slakir á og sinnir maka þínum eins og ekkert hafi í skorist. Helstu álagstímarnir í hjónabandinu verða í janúar og febrú- ar og aftur frá september fram í miðjan nóvember. Þá er það undir þér komið hvernig til tekst. Mundu bara að kæfa ekki til- finningar þínar vegna of mikils ytra álags. ÁSTAMÁL ÓBUNDINNA: Óbundið Vogarfólk upplifir sennilega svipað ár og gift Vogar- fólk. Samskiptamálin virðast einfaldlega ekki vera eins áríð- andi nú og undanfarin misseri vegna annarra áhugamála. Ef þú ert nú þegar í föstu sambandi gætu komið veikir hlekkir í það í janúarlok, nema þú leggir þig alla(n) fram. Ef þú ert óbundin(n) í ársbyrjun verða bestu tækifærin til að kynnast nýju fólki, bæði í ástamálum og á öðrum sviðum, helst á vegi þínum með vorinu - ef þú hefur augun opin. En hvernig er hægt að hugsa sér Vogarmanneskju án róm- antískra samskipta? I lok febrúar og allan ágústmánuð er fullt af tækifærum en þá er allt eins víst að þú hafir meiri áhuga á skammtímakynnum en varanlegum samböndum. Þó gæti stóra ástin birsl þér í ágúst, ef hún hefur ekki þegar gert það í maf. Þá er þér óhætt að hefja leikinn því að persónutöfrar þínir verða með besta móti. Aðalatriðið er að sýna engan yfirgang og kunna að vega og meta kringumstæðurnar. Síðustu mánuðir ársins gætu brugðist til beggja vona; annað- hvort gætirðu baðað þig í rómantík - eða verið ein(n) á báti. TÆKIFÆRI OG FREISTINGAR: Helstu tækifæri þín á árinu tengjast útsjónarsemi þinni, hvort sem hún er verklegs eða fjármálalegs eðlis, en jákvæð áhrif frá Júpíter benda til að þú eigir auðvelt með að afla fjár árið 1994. Þitt er að koma auga á þessi tækifæri og nýla þér þau skynsam- lega en án þess að byggja úr þeim loftkaslala. Áhrif Satúrnusar í sjötta húsi þínu benda nefnilega til þess að útsjónarsemin ein nægi ekki heldur þarf vel ígrundaðar VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.