Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 52

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 52
um, þegar þú hefur e.t.v. verið alvarlegri meðlimur hjóna- bandsins, gætirðu nú orðið léttlyndari og gáskafyllri meðlimur þess. Þessi afstaða getur varla annað en lífgað upp á sambúð- ina. A hinn bóginn gætu komið upp vandamál í febrúarlok þegar þú gætir átt erfitt með að koma hugmyndum þínum á famfæri við maka þinn. Sambandsleysi af því tagi gæti leitt til rifrilda eða særðra tilfinninga. Um miðjan mars verður þó allt orðið gott aftur. Besti tími hjónabandsins verður í ágúst og septem- ber. ÁSTAMÁL ÓBUNDINNA: Ástarsambönd verða ofarlega í huga þér þetla árið og þú virð- ist laðast meira að vel þroskuðum persónum en undanfarin misseri. Breytingar á persónuleika þínum koma ekki síst fram í samskiptum þínum við annað fólk. Astarævintýri þín gætu orðið fyrirferðarmikil á þessu ári en í rauninni hneigistu helst að varanlegu, innihaldsríku sambandi. Nýfenginn gáski og jákvætt viðmót auka á persónutöfra þína en um leið þroskast tilfinningalíf þitt, sérstaklega síðuslu mán- uði ársins þegar Plútó styrkir áhrif Júpíters. Náið samband, sem stofnað er til þá, verður mjög ákaft og farsælt. Ef um eldra samband er að ræða nær það hámarki seint í haust. Það sam- band gæti hafist í mars eða apríl, vaxið og dafnað með sumrinu og orðið varanlegt. Einu hættumerkin varðandi ástarsamband gætu orðið á vegi þínum í júní þegar ágreiningur og jafnvel þrjóska gælu komið upp. Þá gætu líka komið upp léttúðugar tilhneigingar sem best væri að kveða í kútinn í fæðingunni Þegar á heildina er litið verður þelta mjög gotl ár, a.m.k. hvað rómantíkina varðar, jafnvel eitt af bestu árum aldarinnar. TÆKIFÆRI OG FREISTINGAR: Júpiter og Salúrnus hafa í sameiningu áhrif á bestu og verstu þættina í fari þínu árið 1994. Júpíter fyllir þig bjartsýni og já- kvæðum viðhorfum, sem gætu leitt til velgengni, en Satúrnus setur þér takmörk, bindur þig við jörðina og firrir þig öfga- 50 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.