Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 58

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 58
Áhrif Úranusar eiga það til að gera þig eirðarlausa(n) og opna augu þín fyrir nýjum draumsýnum sem þú vilt láta rætast sem fyrst. Pú átt því líklega oft eftir að skipta um skoðun næsta vor og fram eftir sumri. Pað gæti orsakað óstöðugeika í hjóna- bandinu. Maki þinn finnur ekki aðeins fyrir óöryggi af þessum sökum heldur áttu sjálf(ur) eftir að furða þig á því á stundum hvað hlaupið hefur í þig. Þetta nýja frjálsræði er ekki slæmt í sjálfu sér en sýndu makanum þó hæfilega tillitssemi. ÁSTAMÁL ÓBUNDINNA: Á síðasta ári snérusl helstu óskir þínar um starfsframa, jafnvel svo að tækifæri til skemmtilegs einkalífs urðu stundum að sitja á hakanum. Árið 1994 verður allt öðruvísi að þessu leyti. Press- an er að mestu liðin hjá og stafsvettvangurinn er að komast í sléttan jarðveg. Um leið opnast þér nokkrir nýir og spennandi möguleikar í einkalífinu þótt þú getir átt erfitt með að gera upp við þig hvað þú vilt fá út úr samskiptum þínum við fólk. Úranus og Neptúnus hafa mest áhrif á þessar viðhorfsbreyt- ingar sem lýsa sér í því að þú metur persónulegt frjálsræði meira en áður. Ef þú ert ekki nú þegar í föstu ástarsambandi er ekki líklegt að þú hefjir langvarandi samband á árinu, a.m.k. ekki fyrr en um mitt haustið. Spennandi möguleikar á rómant- ískum samböndum eru að vísu fyrir hendi en vegna hugsanlegs tilfinningaágreinings er ekki líklegt að þau verið langvinn, enda bendir ýmislegt til að til þeirra verði stofnað í þröngum hópum, t.d. samkvæmum eða vinnustaðamótum. Á rómantíska sviðinu verður þér mest ágengt í samskiplum við fólk sem hugsar svipað og þú. TÆKIFÆRI OG FREISTINGAR: Ef þú getur tamið þér vissa aðlögunarhæfni mun þér farnast vel á ýmsum sviðum árið 1994. Á meðan Úranus og Neplúnus halda áfram að vera helstu áhrifavaldar merkis þíns (megnið af árinu) má búast við að hugsanir þínar verði töluvert á reiki. Ósveigjanleiki í skoðunum og tregða lil breytinga gætu gert þér erfitt fyrir í mikilvægum málum. Lykilorðið er því: Aðlög- unarhæfni. 56VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.