Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 64

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 64
áberandi og þær gætu orðið á fólki í öðrum merkjum. Maki þinn gæti þó tekið eftir því að þú ert smám saman að fjarlægj- ast fólk. f versta falli byggirðu einskonar múr umhverfis þig og einangrar þig því æ meir. Þetta verður þó ekki stöðugt heldur kemur það og fer cins og flóð og fjara og líklega ber mest á þessu í febrúar, snemma í mars, seint í júní og júlí. í rauninni er þetta hluti af þroskaferli þínum en gæti haft slærn áhrif á maka þinn. Ræðið því málin af og til. ÁSTAMÁL ÓBUNDINNA: Hugsjónaleg afstaða þín til ástarinnar gæti þarfnast endurskoð- unar þegar Satúrnus fer inn í merki þitt í ár og þú verður að horfast æ meira í augu við raunveruleikann. Á sumum sviðum þarf að beita málamiðlun á milli hugsjóna þinna og blákaldra staðreynda. Samband, sem þegar hefur verið stofnað til, gæti svo sem dafnað og skotið traustum rótum. En erfiðasti tími þess verður þó líklega í febrúar og mars þegar þú dregur þig svo mikið inn í eigin skel að sambandið gæti slitnað ef ekkert er að gert. Sértu hins vegar óbundin(n) má búast við að mörg smáævin- týri verði á vegi þínum. Ágúst og september verða t.d. í meira lagi rómantfskir og spennandi mánuðir. Þá áttu mjög auðvell með að laða fólk að þér og þú gætir hiklaust stofnað til lang- tímasambands. Óvissa þín og hik fyrri hluta ársins stafa aðal- lega af því að þér er ekki fulljóst hvert ferðinni er heitið. Þetta breytist síðsumars. í haustbyrjun eyksl sjálfstraust þitt og bjartsýni. Hvernig þú vinnur úr ástarævintýrum á árinu er þér í sjálfs- vald sett en besti tíminn til að hefja traust, langvarandi sam- band hefst þegar sumri fer að ljúka. TÆKIFÆRI OG FREISTINGAR: Jákvæðir og neikvæðir eiginleikar þínir koma vel í ljós árið 1994 vegna áhrifa frá Júpíter og Satúrnusi. Ef þér tekst að virkja jákvæðu eiginleikana og halda þeim neikvæðu í skefjum áttu stórkostlegt ár fyrir höndum. Umtalsverð útvíkkun hugar- farsins verður lil þess að þekking þín vex og hugsunin skerpist. 62 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.