Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 59

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 59
Helstu tækifæri þín þetta árið eru á skapandi sviðinu og krefjast einmitt sveigjanleika. Vertu því óhrædd(ur) við að reyna ýmsa möguleika sem gælu virst óraunsæir í fyrstu. Stað- festa þín mun hvort sem er hindra þig í því að fara út yfir skyn- semismörkin. Helstu freistingar þínar eru að forðast hið óþekkta og komast hjá því að takast á við það. Ef þú lætur undan þeim freistingum gætirðu misst af góðurn tækifærum. Þér á kannski eftir að finnast eins og þú sért línudansari án öryggisnets, sér í lagi um mitt sumar þegar framandi tækifæri verða á vegi þínum. En þitt er að taka ákvarðanirnar, hvort sem þú slærð til eða ekki, og með haustinu verður „hættan" liðin hjá. FÆDD(UR) 22. TIL 3L DESEMBER: Of margar ábendingar úr ólíkum áttum gætu ruglað þig í rím- inu í ársbyrjun. Þú þarft því að taka þér tíma til að legga höf- uðið í bleyti. Ný vináttusambönd gætu hafist í haustbyrjun og boðið upp á ýmsar nýjar víddir seinna meir en það kemur bet- ur í ljós árið 1995. FÆDD(UR) L TIL 10. JANÚAR: Hið óvænta verður frekar regla en undantekning stóran hluta ársins 1994 og þú átt eftir að verða áberandi á vissum sviðum. Áhrifarík sambönd gætu orðið á vegi þfnum í maf til ágúst og í framhaldi af því gætirðu þurft að fásl við framandi verkefni. Beittu þá sveigjanleikanum. FÆDD(UR) 1L TIL 19. JANÚAR: Leiðtogahæfileikar þfnir fá að njóta sín á árinu, sérstaklega varðandi vissa ábyrgð. Gerðu það sem gera þarf, hvort sem það er vinsælt eða ekki, sérstaklega í febrúar, júní og október. Fjármálin gætu reynst óstöðug í janúar en fara batnandi eflir það og verða smám saman stöðug. VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.