Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 54

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 54
Bogmaöurinn 23. nóvember - 22. desember ALMENNT ÚTUT: Júpíter ríkir í Sporðdrekamerkinu um þessar mundir og þú ert á góðri leið með að enda sérstakt tólf ára tímabil. Það hófst ár- ið 1983 og náði hámarki árin 1990 og 1991. Þetta hefur að sumu leyti verið gróskumikið útþenslutímabil, sem lýkur seinl á þessu ári, en fjármálin hafa verið fremur ólrygg á sama tíma. Fyrstu einkenni þess að nýir tímar séu í nánd eru þau að fjármálin taka jákvæðari stefnu. Tímabil óstöðugleika og ístöðuleysis er að líða undir lok. Að vísu eru óútreiknanlegir tímar í vændum af og til á þessu ári en fjármálastaðan fer að verða traust og stöðug í lok ársins eða snemma árið 1995. Heimilið og fjölskyldan koma líka mun sterkar inn f mynd- ina en þau hafa gert megnið af tólf ára tímabilinu sem senn lýkur. Ahrif Satúrnusar styrkja stöðu þína varðandi fjölskyldu- málin. Þú kemur t.d. til með að eyða minna í munað en áður og þótt þú sért óbcislað náttúrubarn að eðlisfari ferðu nú æ meira að treysta persónulegar rætur þínar. Þetta verður því ár einhvers konar millibilsástands og þú ferð smám saman að átta þig á því að stöðugleiki hentar þér, þrátl fyrir allt, ágætlega. ÁSTAMÁL GIFTRA: Maki þinn gæti tekið eflir greinilegri breytingu á þér á árinu þar sem íhygli þín fer vaxandi. Þótt óbeisluð náttúra þín geti ekki alveg horfið ferðu smám saman að meta einvcru meira en áður. Hvort sem þú gerir þér grein fyrir því eða ekki, ertu að undirbúa nýtt æviskeið og hugsanir þínar beinast æ rneira inn á við. Þú ferð í vaxandi mæli að endurmeta stöðu nútíðar og for- 52 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.