Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 50

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 50
áætlanir til að hrinda hugmyndunum í framkvæmd. Tveir nei- kvæðir eiginleikar gælu spillt þessum tækifærum. Annars vegar tilhneiging til eyðslu og óhófs en hins vegar gætirðu átt á hættu að gefast upp þegar á móti blæs. Meiri velgengni en þú átt að venjast gæti orðið á vegi þínum árið 1994 og þú ættir að grípa gæsina þegar hún gefst. Ef þú hefur taumhald á eyðslunni og ef þér tekst að yfirstíga tíma- bundna erfiðleika þá mun vel fara. Hafðu þó jafnframt hugfast að það er ekki gott fyrir samskipti þín við fólk ef þú sekkur þér um of í vinnu þína. Hinn gullni meðalvegur er Vogarfólki yfir- leitt notadrjúgur. SÉRSTÖK SKILABOÐ: FÆDD(UR) 23. SEPTEMBER TIL 3. OKTÓBER: Viss utanaðkomandi ábyrgð þarfnast athygli þinnar megnið af árinu en auðvitað færðu líka tíma út af fyrir þig. Pú verður lík- lega einum of önnum kafin(n) í febrúar og júní en að öðru leyti verður árið árckstralítið. Forðastu að láta sem þú vitir alla hluti. FÆDD(UR) 4. TIL 13. OKTÓBER: Mikil fjáraukning í lok ársins 1993 fer að hægja á sér í mars. Frá þeim tfma og fram eftir sumri hefur þú því nóg að gera. Seinni part sumars bjóðast þér gullin lækifæri, jafnvel gróða- möguleikar. Undirbúðu þó jarðveginn áður en anað er út í nýj- ar framkvæmdir. FÆDD(UR) 14. TIL 23. OKTÓBER: Snemma árs 1994 gætu orðið einhvers konar breytingar á heim- ilishögum þínum. I janúar og febrúar gæti þér fundist fólk vera að ráðskast með þig. Staðreyndin er hins vegar sú að þú hefur í nógu að snúast. Það sem eftir er ársins hefurðu fulla yfirsýn og stjórn á þínum málum. 48 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.