Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 48

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 48
Vogin 24. september - 23. október ALMENNT ÚTLIT: Vinnan og fjármálin skipla þig mestu megnið af árinu 1994, enda má búast við töluverðum umsvifum eða breytingum á báðum þessum sviðum. 1 janúar byrjar Satúrnus tveggja ára áhrifaferli í Fiskamerkinu, í sjötta húsi þínu, en við það eykst þörf þín til umsvifa í alvinnumálunum. Athygli þín skerpist en hætta er á að þú viljir hafa of mörg járn í eldinum. Þótt áhrif Satúrnusar virki hvetjandi á þig og þér finnist sem þú þurfir að koma miklu í verk ætti þér að takast flest vegna áhrifa Júpíters í öðru húsi þínu. Þannig gæti fjárhagurinn batn- að í júlí. Lfklega geturðu nýtt þér einhverja hæfileika þína til fullnustu á árinu. Á hinn bóginn gæti komið til árekstra eða erfiðleika með haustinu vegna áhrifa frá Merkúr og Venusi í Sporðdrekamerkinu. Breytingar liggja þá í loftinu og þú þarfl að hafa vakandi auga með gangi mála. Þú þarft að hafa báða fæturna á jörðinni ef ætlunarverk þín eiga að takast. Ólíkt óreiðunni árið 1993 einkennist 1994 af stöðugleika og fátt á eftir að koma þér á óvart nema þá helst í janúar og sept- ember. Þá þarftu mest á úlsjónarseminni að halda. ÁSTAMÁL GIFTRA: Hjónabandið verður í góðu jafnvægi megnið af árinu, nema hvað þér gæti hætt við að vanrækja maka þinn af og til. Líklega verður það ekkert alvarlegt en ýmis rómantísk smáatriði, sem maki þinn hefur vanist af þinni hálfu, gætu farið að sitja á hak- anum. Þetta stafar ekki af kulnandi ást heldur miklu fremur af auknu vinnuálagi eða fjármálavafstri, nema hvort tveggja sé. 46 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.