Vikan


Vikan - 01.06.1994, Síða 37

Vikan - 01.06.1994, Síða 37
og smátt að að festa rætur. Konur halda útlitinu unglegu lengur en þær gerðu á árum áður og sumir benda á að konurnar, sem voru ungar á sjöunda og áttunda áratugn- um, neiti hreinlega að eld- ast. tug? Hugsanlega, ef þær stjörnur, sem hæst ber í dag, halda í völd sín. Það verður áhugavert að fylgjast með því. Prófsteinninn gæti orðið sá hvað yrði um Sharon Sto- ne miðaldra. Di Novi segist lifa fyrir þann dag sem fimmtug kona leikur aðalhlutverk í mynd og dregur áhorfendur inn í bíóin í sama mæli og þeir Harri- son Ford og Clint Eastwood gera nú. „Það verður sigur,“ segir hún. Sá dagur gæti runnið upp fyrr en varir. Warner Broth- ers kvikmyndaverið hefur nýverið tilkynnt val sitt á leik- konu í hið eftirsótta hlutverk lögfræðingsins Reggie Love í væntanlegri mynd, byggðri á sögu Johns Grisham, The Client. Nei, það er ekki Julia eða Sharon eða Michelle eða Geena. Það er Susan Sarandon. Aldur? 47 ára. □ NÆSTU LANDAMÆRI Það er mikilvægt að taka það fram að þau vandamál, sem konur komnar yfir þrí- tugt hafa slegist við í gegn- um aldirnar, eru enn til stað- ar en nú er búið að ýta þeim aftur um áratug eða svo. Harrison Ford, 52 ára, getur enn keppt við Alec Baldwin, 36 ára, um hlutverk en mun- urinn á Sharon Stone, 36 ára og Meryl Streep, 44 ára, felst f því að önnur er kyn- þokkafull fegurðardís en hin roskin, fyrrverandi fegurðar- dís. Með öðrum orðum er fertugsaldur kominn í stað þrítugsaldurs sem gullöld Hollywoodkonunnar en þær, sem komnar eru yfir fertugt, eru á hálum ís. Er hægt að ýta aldursskil- unum aftur um enn einn ára- wm KATHLEEN TURNER OLDRUN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.