Vikan


Vikan - 01.06.1994, Qupperneq 55

Vikan - 01.06.1994, Qupperneq 55
SJÚKRASKÓR, SÉRSTAKLEGA MJÚKIR OG STÖÐUGIR. EINNIG ÚRVAL AF STOÐ- OG SJÚKRASOKKUM. SJÚKRAVÖRUR HF Verslunin Remedia BORGARTÚIMI 20 REYKJAVÍK SÍMI 627511 FINNDU 6 VILLUR BunjunAS Q0lu jn6u0| (>|>|0 J0 ueuo>j 'g }sÁ0jq jnjoq u!6uiqj!9 g ■jjS0A j uujiuo>| J0 uuunQBjAj > qsjnus jnjoq JBUunuo>| (Qjoq £ uuunjn|>j -e •Qjjjoq J0 Q(QBqB|6nj z l!J jsjæj jnjaq uu|j|og j ubssocJ nj0 BpuÁuj j||jLU JB6ujjÁ0jg STJÖRNUSPA HRUTURINN 21. mars - 20. apríl Breytingar á vinnustað verða til þess að hreinsa andrúmsloftið sem hefur verið svolítið þrúgandi að und- anförnu. Flestum finnst þetta til bóta og horfa björtum augum til framtíðar- innar. Hvað ástarlífið varðar færð þú áhuga á að ganga í augun á ákveð- inni persónu. Þér fer samt best að vera þú sjálfur. NAUTID 21. apríl - 21. maí Næstu daga skaltu reyna að fá þér frí frá vinnu og hugsa um eitt- hvað allt annað. Mikilvægari hlutir verða að hafa forgang rétt um sinn. Þú átt eftir að kynnast persónu sem á eftir að breyta ýmsum fyrirætlunum þínum og afstöðu þinni til margs sem þú hefur hingað til litið á sem sjálf- sagða hluti. TVÍBURARNIR 22. maí - 22. júní Þú ert ákveðinn í að Ijúka verki sem þú hefur verið með á prjón- unum um nokkurt skeið. Allt bendir til þess að þér eigi eftir að takast að komast betur frá þvi en þú reiknaðir með. Júní verður mánuður hrifningar og eftirtektar. Ástin á eftir að fá byr undir báða vængi. VOGIN 24. sept. - 23. október Þú hefur mikla þörf fyrir að víkka sjóndeildarhringinn og ert orð- inn óþolinmóður að bíða eftir því að eitthvað fari að gerast. Taktu þér tak og reyndu þá að gera eitthvað sem þú hefur ekki gert áður, - aldrei þorað eða nennt. Tækifærin eru allt í kring- um þig. SPORÐDREKINN 24. október - 22. nóv. ( augnablikinu er heppnin allt i kringum þig og allt virðist takast sem þú tekur þér fyrir hendur. Slíkt verður oft til þess að fólk sofnar á verðinum og hættir að vera gagnrýnið á eigin verk. Þú skalt því hafa vaðið fyrir neð- an þig og gæta þess að gera þitt besta á öllum sviðum. BOGMAÐURINN 23. nóv. - 21. desember Þú átt eftir að komast að raun um að ekki eru allir jafn vamm- lausir og þú. Þú skalt samt ekki taka það of nærri þér þó að þú eigir eftir að upplifa að ást og trúnaður eru ekki alltaf endurgoldin. Þú átt líka eftir að komast að því að ekki má alltaf taka fagurgala annarra trúanlegan - að viðhlæjendur eru ekki alltaf vinir. KRABBINN 23. júní - 23. júlí Ýmislegt virðist vera á seyði í lífi þínu um þessa mundir. Það mun birta upp hjá þér á fjármálasviðinu og á það eftir að gera þér talsvert auð- veldara fyrir á mörgum sviðum. Inn- kaupalistinn verður að minnsta kosti fjörlegri fyrsta kastið. UÓNIÐ 24. júlí - 23. ágúst Starfið á eftir að krefjast mik- ils af þér á næstunni. Þér geðjast ekkert að því í fyrstu en þú munt sjá að þér er nauðugur einn kostur. Þú skalt leggja þig fram og þú munt sjá síðar að það borgar sig margfalt. Hver veit nema þú eigir eftir að fá til- boð í kjölfarið sem þú getur ekki hafn- að. STEINGEITIN 22. des. - 20. janúar Loksins ertu búinn að ná því marki sem þú settir þér. Nú getur þú farið að taka lífinu með meiri ró og hvíla þig áður en þú heldur áfram upp á næsta þrep. Hvað varðar samband þitt við annað fólk virðast ýmsar blikur á lofti. Þú átt engu að síður að geta haldið ró þinni. VATNSBERINN 21. janúar -19. febrúar Það eina sem þú gætir kvart- að undan núna er að hafa ekki næg- an tíma til að gera allt það sem þig langar til og þyrftir að koma í verk. En eins og þú veist er ekki við neinn að sakast nema sjálfan þig í þessum efnum. Það er kannski kominn tími til þess fyrir þig að velta því fyrir þér hvernig þú ætlar að verja lífi þínu næstu árin. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Láttu ekki tímabundið mótlæti slá þig út af laginu. Gefðu hinum já- kvæðu hliðum í fari þínu lausan tauminn, þú býrð nefnilega yfir gnótt þeirra þótt þú hafir ekki orðið þess var upp á síðkastið. Lífið er ævintýri ef þú gætir þess að líta upp úr amstrinu öðru hverju. Lifðu því og lærðu af reynslunni. FISKARNIR 20. febrúar - 20. mars Margt af því sem þú ert að fást við um þessar mundir krefst fullr- ar athygli þinnar og einbeitingar. Engu að síður finnst þér þú vera í ein- hverju tómarúmi sem þig langar að fylla upp með gleði og góðum gjörð- um. Minnkaðu við þig og gerðu helst ekkert annað um sinn en það sem þú hefur gaman af. 5. TBL. 1994 VIKAN 55 STJORNUSPA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.