Vikan


Vikan - 20.07.1995, Qupperneq 53

Vikan - 20.07.1995, Qupperneq 53
landi kaupir fólk ristuö sól- blómafræ eins og við gotterí. Sólblómafraein eru ekki að- eins mannamatur. Þau eru vinsælt búrfuglafóður og úr sólbómunum eru meðal ann- ars búnar til sólblómakökur sem gripafóður. Úr sól- blómafræjunum er unnin sól- blómaolía sem notuð er bæði til matar og til dæmis í smjörlíkisgerð. Það er því sitthvað sem sólblómin hafa sér til ágætis og fleira en að vera aðeins augnayndi. KEPPT UM STÆRSTA SÓLBÓMIÐ Sólblóm eru af körfu- blómaætt og til eru yfir 60 af- brigði. Plöntunar geta orðið jafnvel fjögurra metra háar og blómkrónan frá 15 upp í 50 sentímetrar í þvermál. Al- gengast er þó að þvermál blómkrónanna sé 20 til 30 sentímetrar. Á hverju sumri keppa sólblómaáhugamenn í vissum héruðum í Englandi um það hverjum tekst að rækta hæsta sólblómið. Fylgir þessu mikil spenna eins og öllu því sem fólk ákveður að keppa i. Líklega væri einnig hægt að keppa í því hversu mörg fræ fást úr hverju blómi því þau geta orðið allt að 2000 talsins þegar best lætur. Heimildir: Menningarstofnun Bandaríkjanna Bergís Belís Heilsuhúsið Sól hf. og ýmsir fleiri. SÓLBLÓMABRAUÐ í bandarísku tímariti birtist nýlega uppskrift að sól- blómabrauði undir fyrirsögn- inni Brauðbakstur fyrir „bu- sy-bodies“. Líklega er þarna verið að höfða til þeirra sem hafa mikið að gera, því brauðið er bakað í brauð- bakstursvél. Annars getur busybody, þá reyndar í einu orði, þýtt „forvitnisskjóða". Það hæfir ekki síður í þessu tilviki, því að þeir, sem láta fátt áhugavert fram hjá sér fara, hljóta að hafa gaman af að baka brauð sem þetta, fullt af óvenjulegum kornteg- undum og kryddum. Við er- um viss um að „forvitnis- skjóður" eru hér margar meðal bakstursáhugafólks og birtum því uppskriftina. í hverri sólblómabrauð- sneið er 271 hitaeining, 7,4 grömm af fitu (24% hitaein- inganna), 5 grömm af trefj- um, 8,7 grömm af eggja- hvítu, 45,6 grömm af kol- vetnum og ekkert kólestról. Úr brauðinu fást tíu sneiðar. 1 pakki þurrger 1 ’A bolli hveiti 1 'A bolli heilhveiti 2A bolli haframjöl 'A bolli maísenamjöl 'A bolli hveitiklíð 1 tks. salt 'A bolli sólblómafræ 2 msk. saxaðar valhnetur 2 msk. valmúafræ 2 msk. kúmen (ef vill) 1 bolli volgt vatn 1A bolli volg mjólk 1 '/2 msk. sólblómaolía 4 msk. hunang 1/4 bolli eggjaduft Setjið öll þurrefnin í bökun- arvélina í þeirri röð sem þau koma fyrir. Hellið vökvanum út í. Rétt er að mæla olíuna áður en hunangið er sett í mæliskeiðina því þá rennur það auðveldlega af henni. Stillið vélina á grunnbakst- ursstillingu og setjið í gang. Við treystum því að ykkur verði gott af þessu brauði sem er áreiðanlega mjög heilsusamlegt ef marka má efnin sem í það fara. Það ætti ekkert að mæla gegn því að baka brauðið á annan hátt en í vél en þá verður auðvitað að muna eftir því að láta deigið hefast eins og gert er í gerbakstri. Brauð- bakstursvélin sér nefnilega Só|b|óm um þann hluta bakstursins sjálf og er því mikill léttir fyrir tjaida- þá sem baka brauð. efni. Panasonic örbylgjuofnarnir eru fáanlegir í miklu úrvali með fjölmörgum möguleikum s.s. grilli og blæstri. Panasonic NNK 653 er 900W fullkominn tölvustýrður ofn með 1300W Quartsgrilli sem nú býðst á frábæru verði. Það er unaðsleg tilfinning að vakna á morgnana við ilminn afnýbökuðu brauði úr Panasonic brauðgerðarvélinni. Irr. 27.950,- stgr. unni sími 562 5200 BLÓM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.