Vikan


Vikan - 20.12.1995, Page 7

Vikan - 20.12.1995, Page 7
eöa klára mjólkina í ísskápnum. Nonni tók þá alla á sig til aö vernda mig, jafnvel þótt hann heföi ekki einu sinni veriö í bænum þegar skemmd- arverkin voru framin." Þótt bræðurnir séu ólíkir aö eðlisfari hefur þeim alltaf komiö vel saman. Steingrímur man aöeins eftir því aö þeir hafi slegist einu sinni. „Ég sigraöi meö því aö hoppa ofan á Nonna og sitja þar sem fastast. Ég var dálítið feitur svo ég átti auö- velt meö þaö. Ég man hins vegar ekki út af hverju viö slógumst.“ Þeir kusu fremur aö kjafta sig út úr vandræðunum en aö nota hnefana. Steingrímur viöurkennir aö hafa stund- um skammast sín fyrir bróöur sinn og þá fyrir sérkenni- legt fataval. Jón býr þó yfir eiginleika sem Steingrímur vildi gjarnan búa yfir: „Hann kann aö fara með peninga. Ég öfundaöi hann alltaf mikiö af því þegar viö vorum yngri. Hann gat alltaf keypt sér nýjustu plöturnar. Þótt viö hittumst ekki oft núoröiö gætum viö þess ennþá aö kaupa ekki sömu plöturnar. Nonni var snemma góöur tónlistarmaöur og mér fannst mjög gaman þegar hann spilaöi fyrir mig. Ástæöan fyrir því aö ég hélt ekki áfram í píanó- náminu var sú aö ég sá aö ég yrði aldrei jafn góöur og Nonni. Ég nennti heldur ekki aö læra aö leika eftir nótum og lék þess í staö eftir eyranu. Þaö komst upp einn daginn þegar kennarinn lét mig leika óundirbúiö í einum timanum.“ Steingrímur stundaöi líka um nokkurra vikna skeiö munnhörpunám og kann í dag aöeins aö spila eitt lag en þaö er Ðe Lónlí Blú Bojslagið „Mamma grét". „Þrátt fyrir aö Nonna hafi vegnaö betur í tónlistinni afrek- aöi ég þó aö veröa fyrri til aö semja lag og heitir það „Gul glerbrot". Hann á örugglega bágt meö aö fyrirgefa mér þaö," segir Steingrímur kotroskinn. Stundum liöur langt á milli þess aö bræöurnir hittist, enda vinnutím- arnir ólíkir. Þeir eru báöir fjölskyldu- menn. Jón og kona hans, Sjöfn Kjartansdóttir, eiga tvær dætur og Steingrímur á eina dóttur meö konu sinni, Lindu Sif Þorláksdóttur. „Viö höfum líka báöir veriö i námi er- lendis og svo vinnum viö meira en góöu hófi gegnir," segir Jón og Steingrímur bætir viö: „Þaö er þó leitun á jafn nánum bræörum sem hittast jafn sjaldan og viö. Þegar viö liitt- umst er alltaf eins og viö höfum síöast sést daginn áöur." V? TBl. 199.S VIKAN 7 BERNSKUMINNINGAR

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.