Vikan


Vikan - 20.12.1995, Qupperneq 52

Vikan - 20.12.1995, Qupperneq 52
BLOMAROSIR Blómaskreytingarnar frá Burkna hafa fariö viöa. Eina fékk t.d. páfinn f Róm hér um árió. Aö sögn þeirra f Burkna veróa Jólaskreytingarnar f ár logagylltar meö dumb- rauöu og koníaksbrúnu. daufir. Jólaglugginn í versl- uninni vakti alltaf mikla at- hygli. Fólk kom víða að til að sjá hann. Burkni hefur rutt brautina í ýmsu. T.d. vorum við fyrst til að lýsa upp Strandgötuna í Hafnarfiði með grenilengju yfir götuna." En hvernig byrjaði blóma- ævintýrið? Gefum Dúnu orð- ið. „í kringum 1950 byrjaði ég að búa til blóm úr kreppappír fyrir jólin og selja fólki. Börn úr nágrenninu og systrabörn mín seldu þau í hús. Þá var ekki neitt flutt inn af slíku og þótti gott að fá þetta í vasa með greni og á leiði. Blóma- salan jókst og smátt og smátt fór ég að búa til jóla- skreytingar. Fólk frétti af þessu og kom alls staðar að úr bænum og pantaði hjá mér. Þetta var mjög gaman og gott að fá peninga fyrir jólin. Um 1960 fór að bera á alvarlegum heilsubresti hjá manninum mínum. Hann var sjómaður og gerði út smábát en varð að hætta sjó- mennsku fljótlega eftir 1960. Þá þurfti að stokka margt upp. Við vorum með ung börn og skuldir eftir útgerð- ina svo góð ráð voru dýr. Ég var þá búin að hugsa um hvað það hlyti að vera gam- an að eiga blómabúð og vinna við blóm og nú var að duga eða drepast. Ég varð að taka við að vinna úti. Þess vegna réðumst við í annaði þessu ekki og réð því aðstoðarfólk. Við vorum ekki háar í loftinu þegar við hjálp- uðum til við að setja köngla, mosa og jólakúlur í poka, fengum að verðmerkja vörur og vigta greni innan um allt þetta skemmtilega fólk sem kom í vinnu um jólin,“ segja þær Sigríður og Gyða. „Jóla- mánuðurinn var sannkölluð vertíð og við lifðum á því, sem þá kom inn, næstu mánuði sem yfirleitt voru Þrír œtt- liólr I Blóma- búólnnl Burkna. Mmóg- urnar Sigrún og Slg- rióur sitj- andl og fyrlr aftan standa, t.v., Gyóa og Bryn- hlldur dóttir hennar og dœtur Slg- rióar, þasr Svanhvit og Slgrún. _j I g sat í blómapotti uppi I á afgreiðsluborði nokk- lurra mánaða gömul innan um blómaskreyting- arnar og frændi minn svaf oft í innkaupakörfu hér í versl- uninni svo segja má að við séum meira og minna alin upp hér í blómabúðinni hjá ömmu,“ segir sú yngsta af „blómarósunum" sex í blómabúðinni Burkna í Hafn- arfirði. í blómabúðinni starfa í dag þrjár kynslóðir kvenna. Flestir Hafnfirðingar þekkja Dúnu í blómabúðinni. Hún heitir Sigrún Þorleifsdóttir og hefur selt Hafnfirðingum blóm og blómaskreytingar í rúm þrjátíu ár. Dæturnar, Gyða og Sigríður Gísladæt- ur, hafa unnið ( búðinni og aðstoðað móður sína frá því að þær muna eftir sér og sömuleiðis Þórir, bróðir þeirra. Dætradæturnar, Sig- rún, Svanhvít og Brynhildur, eru meira og minna aldar upp innan um blómin í búð- inni hjá „ömmu Dúnu“. Ekki amalegt uppeldi það. „Vikurnar fyrir jól eru skemmtilegasti tími ársins í blómabúðinni. í hátíðarskapi fyllast viðskiptavinirnir gleði og góðsemi í garð ættingja og vina og koma hingað og versla. Þá er mikið að gera, nokkurs konar vertíð hjá okkur. Við smitumst af gleði viðskiptavin- anna, syngjum hér innan um blómaskreyt- ingarnar, segj- um brandara og hlæjum mik- ið,“ segja blóm- arósirnar í Burkna. „Fyrstu minn- ingarnar tengj- ast jólunum í gömlu búðinni. Mamma vann dag og nótt, hún átti bók- staflega heima í búðinni en 52 VIKAN 12. TBL. 1995 TEXTI: GUÐNÝ STEFÁNSDÓTTIR UÓSMYNDIR: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.