Vikan


Vikan - 20.12.1995, Side 57

Vikan - 20.12.1995, Side 57
Fyrsta bók Magnúsar Schevings þolfimimeistara Afram Latibær! Bók sem beðið vareftir! Magnús Scheving þolfimimeistari hefur haldið hundruð fyrirlestra fyrir fólk á öllurn aldri og komið fram á ótal skemmtunum. Honum berast sífellt fyrirspurnir um ýmis atriði sem tengjast fyrirlestrunum. Þess vegna ákvað hann að svara þeim í bók og samdi bráðskemmtilega sögu sent verður lesendum bæði til gagns og gamans! Iþróttaálfurinn kemur til hjálpar þegar halda á mikla íþróttahátíð sem íbúar Latabæjar eru vanbúnir til að taka þátt í. Hann kennir krökkunum leiki, léttar leikfimi- og teygjuæfingar, gefur góð ráð um mataræði og skýrir fyrir þcim mun á leik og ofbeldi. Magnús fer á kostum og fléttar fróðleik í fyndna og fjörlega sögu. Gamansamar teikningar Halldórs Baldurssonar gera bókina enn skemmtilegri! Henni fylgir líka geisladiskur með leiðbeiningum Magnúsar um léttar leikfimiæfingar - við tónlist sem Máni Svavarsson hefur samið og valið. Áfram Latibær! - bók sem kemur mörgum á hreyfmgu! ÆSKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.