Vikan


Vikan - 11.06.1998, Síða 32

Vikan - 11.06.1998, Síða 32
aréttur SPÆNSKUR KJÚKLINGARÉTTUR Uppskriftin erfyrir fjóra. 1 stór kjúklingur eða þeir hlutar kjúklings, sem fólk kýs helst Sveppir (litlir sveppir, helst allir jafn stórir) Skalotlaukur Kúrbítur (Succhini) Gulrætur Krydd: Season All, aró- mat, svartur pipar, Herbs de Provance (franskar kryddjurtir), grænmetis- teningur og kjúklingaten- ingur. Aðferð: Kjúklingurinn er hlutaður niður og bitarnir kryddaðir beggja megin með blöndu úr kryddinu. Síð- an eru þeir steiktir í olíu á pönnu. Bitunum raðað í pott með loki, sem má fara í ofn (hinn ómissandi svarti pottur!) Laukurinn steiktur á pönnu upp úr olíu og smá smjöri. Tekinn af. Sveppirnir steiktir heilir á pönnu upp úr smjöri. Kryddaðir örlítið með pipar og salti. Teknir af. Gulræturnar og kúrbítur- inn steikt í smjöri, saltað. Allt sett í pottinn. Hálf- um lítra af vatni með tening- unum út í hellt yfir. Lokið sett á pottinn. Sett í heitan ofn á 200°C í 15 mínútur. Lækka þá hitann niður í 150°C og láta malla áfram í 45-50 mínútur. Óþarft er að hafa meðlæti með þessum rétti, þar sem grænmetið er svo mikið. Ef þið viljið drýgja matinn, er gott að kaupa forsoðnar kart- öflur, krydda þær með pip- ar, arómat og steinselju og steikja á pönnu upp úr smjöri. Berið þær síðan fram með réttinum.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.