Vikan


Vikan - 11.06.1998, Blaðsíða 32

Vikan - 11.06.1998, Blaðsíða 32
aréttur SPÆNSKUR KJÚKLINGARÉTTUR Uppskriftin erfyrir fjóra. 1 stór kjúklingur eða þeir hlutar kjúklings, sem fólk kýs helst Sveppir (litlir sveppir, helst allir jafn stórir) Skalotlaukur Kúrbítur (Succhini) Gulrætur Krydd: Season All, aró- mat, svartur pipar, Herbs de Provance (franskar kryddjurtir), grænmetis- teningur og kjúklingaten- ingur. Aðferð: Kjúklingurinn er hlutaður niður og bitarnir kryddaðir beggja megin með blöndu úr kryddinu. Síð- an eru þeir steiktir í olíu á pönnu. Bitunum raðað í pott með loki, sem má fara í ofn (hinn ómissandi svarti pottur!) Laukurinn steiktur á pönnu upp úr olíu og smá smjöri. Tekinn af. Sveppirnir steiktir heilir á pönnu upp úr smjöri. Kryddaðir örlítið með pipar og salti. Teknir af. Gulræturnar og kúrbítur- inn steikt í smjöri, saltað. Allt sett í pottinn. Hálf- um lítra af vatni með tening- unum út í hellt yfir. Lokið sett á pottinn. Sett í heitan ofn á 200°C í 15 mínútur. Lækka þá hitann niður í 150°C og láta malla áfram í 45-50 mínútur. Óþarft er að hafa meðlæti með þessum rétti, þar sem grænmetið er svo mikið. Ef þið viljið drýgja matinn, er gott að kaupa forsoðnar kart- öflur, krydda þær með pip- ar, arómat og steinselju og steikja á pönnu upp úr smjöri. Berið þær síðan fram með réttinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.