Vikan - 20.08.1998, Page 26
Getur þú sagt skilið við allt og hafið nýtt líf?
Ertu klettur
Persónuleikapróf.
(Byggt á frönskum gögnum)
eSarfiðrildi?
Hefur þig ekki oft langað til að snúa blaðinu við? Byrja allt upp á nýjan leik? Langaði þig ekki
oft að heiman þegar þú varst skömmuð eða rassskellt sem barn? Lagðir þú kannski af stað nokkrum
sinnum með náttkjól í töskunni? Flestir kannast við þetta hugarástand. Sjaldnast verður það til
þess að fólk brjóti allar brýr að baki sér, en engu
Er þér hætt við að koðna niður ef þú ert lengi í
sama umhverfi? Eða geturðu á hinn bóginn
hvergi fest rætur? Til að komast að raun um
hvernig þú ert, skaltu gangast undir eftirfarandi
persónuleikapróf. Velja skal eitt svar í hverri
spurningu og eftir fyrsta hugboði.
að síður gera sumir alvöru úr því að skipta um
starf, skilja við maka, flytja búferlum..
Þú grefur neðan-
jarðargöng og vilt
koma upp í:
a) bankahvelfingu
b) fínu samkvæmi
c) baðhúsi Lindu P
d) á eyðieyju
e) á 19. öldinni
f) á 21. öldinni
Þú viknar yfir:
a) angurværri tónlist
b) minningargreinum
c) rómantískum kvikmynd-
um
d) gömlum ljósmyndum
e) Ijóðum
f) minningum um látna ást-
vini
Þú veist að þú ert
að fara að heiman
fyrir fullt og allt. Þá
tekurðu með þér:
a) ljósmyndir
b) sendibréf
c) bangsa
d) heimilisfangaskrá
e) ekkert
f) lukkugrip
Ókostur Norð-
manna er að:
a) þeir atast í íslendingum í
Smugunni
b) þeir eru svo góðir í vetrar-
íþróttum
c) þeir eru svo nískir
d) þeir eru svo ríkir
e) þeir eru svo myndarlegir
f) þeir eru svo hallærislegir
Með hverju af eftir-
töldum atriðum
vekurðu mesta at
hygli?
a) þú giftist 100 ára öld-
ungi.
b) þú löðrungar ráðherra
c) það birtist af þér nektar-
mynd í Playboy
d) þú vinnur þann stóra í
happdrætti
e) þú gengur í klaustur
f) þú ferð í kynskiptiaðgerð
Hugleysi er fólgið í
að:
a) segja já
b) bíta á vörina og þegja
c) flýja
d) búast til varnar
e) bíða
f) ljúga
/ | Hugrekki er fólgið í
77að-
a) /egjaja
b) bíta á vörina og þegja
c) flýja
d) búast til varnar
e) bíða
f) ljúga
Þú vilt fara í hnatt-
ferð á seglbáti með:
a) Fjölni Þorgeirssyni
b) Woody Allen
c) Finni Ingólfssyni
d) Milan Kundera
e) Guðjóni Þórðarsyni
f) O.J.Simpson
Þú þolir ekki:
a) hjónarifrildi
b) afbrýðisemisköst
c) nágrannahnýsni
d) afskiptasama yfirmenn
e) karla- og kvennagrobb
f) durtshátt hjá opinberum
starfsmönnum
Hvað hljómar
skynsamlegast
af þessu?
a) að yfirgefa allt er að
byrja nýtt líf
b) að yfirgefa allt er að
þjást dálítið
c) að yfirgefa allt er að fá
ferskt loft
d) að yfirgefa allt er svolít-
ið að svíkjast um
e) að yfirgefa allt er að láta
sig dreyma
f) að yfirgefa allt er eins og
að gráta sér til léttis
Þú hefðir viljað
vera viðstödd:
a) brúðkaup Díönu
prinsessu
b) fund Ameríku
c) þegar Hallgerður fékk
kinnhestinn
d) þegar Jesús gekk á vatni
e) þegar Monica Lewinsky
fékk blett í kjólinn
f) þegar Titanic sökk
Það er erfiðast
að yfirgefa:
a) hús
b) móðurmál
c) föðurland
d) starf
e) fortíðina
f) vinina
13)
Hvernig
bregstu við
þegar hestur
verður ástfang-
inn af þér?
a) þú kaupir hann
b) þú ferð í reiðtíma
c) þú flýrð
d) þú heimsækir hann á
hverjum degi
e) þú reynir að tala um fyr-
ir honum
f) þú bíður þess að þetta
gangi yfir