Vikan


Vikan - 03.09.1998, Side 53

Vikan - 03.09.1998, Side 53
 HAMINGJUOSKIR FRA OKKUR A VIKUNNI TIL ALLRA ÍSLENDINGA SEM EIGA AFMÆLI ANÆSTUNNI! - ÞIÐ ERUÐ LIKA STJÖRNUR, MUNIÐ ÞAÐ!----------------------- Eydis Birta Jonsdottir Kvíabala 4, Drangsnesi tilnefndi afa sinn Elías Svavar til Rósar Vikunnar. I fallegu bréfi sem hún sendi segir m.a. af afi hennar sé orðinn 82 ára „en hann er tvítugur í anda. Hann er elstur í œtt- inni og jafnframt sá eini sem getur gengið á stult- um. I fyrrasumar fór liaitn ífyrsta skipti til Vest- manneyja og þá var ekki liœgt annað en að spranga. í surnar fékk hann fyrir hjartað, ekkert alvarlegt, en þegar lœknirinn í Reykjavík mœtti ekki, nennti hann ekki að hangsa lengur og skellti sér í suitd. Helgina eftir mœtti liann hress á œttarmót og tók þátt ípokahlaupi og reiptogi! Afi er alltaf til staðar fyrir alla sem á honum þurfa að halda og gerir allt sem hann getur til að hjálpa.Það er alltaf gott að koma til hans og drekka kakó á meðan hann þylur upp brandara og vísur. Eg get talið upp milljón ástceður fyrir þvíað mérfinnst hann eiga Rós Vikunnar skilið, reyndar finnst mér haitn eiga allan heiminn skilið.“ Vikan þakkar Eydísi fyrir bréfið og íslenskir blómaframleiðendur senda Elíasi afa hennar fallegan rósavönd. Þekkir þú einhvern sem á skilið að fá rós Vikunnar? Ef svo er, hafðu þá samband við „Rós Vikunnar, Seljavegi 2, 101 Reykjavík“ og segðu okkur hvers vegna. Einhver heppinn verður fyrir valinu og fær sendan glæsilegan rósavönd frá Blómamiðstöðinni. Það eru greinilega miklir hæfileikar í stjörnunum sem um- lykja 26. september því þá eiga þrjár frægar manneskjur afmæli: Reynir Jón- asson, harmóniku- og orgelleikari, Örn í Heilsuhúsinu og Olivia Newton- Jolin! Muniði eftir hcnni í hvíta bómull- arnáttkjólnum með hárbandið, syngj- andi úti í garði „Hopelessly devol- ed to you?“ Ó, já, og nú verður hún fimmtug! Olivia Newton-John er bresk, fædd í Cam- bridge í Englandi en fluttist fimm ára gömul með fjöl- skyldu sinni til Astralíu. Það var sigur henn- ar í hæfileikakeppni árið 1965 sem leiddi liana aftur til Brellands. Þar söng hún inn á plötu hjá útgáfufyrirtækinu Decca og kynnt- ist Bruce Welch, sem lék með hljómsveitinni „The Shadows“. Þau urðu ástfangin en sá litli galli var á gjöf Njarðar að Bruce var þegar giftur... Nema hvað. Hann „markaðs- setti“ Oliviu, hún varð fræg, kom fram í þáttum Cliff Richard í sjónvarpinu 1972, og svo steig frægðarsólin upp. hægt og hægt, þar til hún fékk hlutverkið í Grease sem var frumsýnd árið 1978. Olivia elskar dýr. hún á eina dóttur, Chloé, og nýjasla platan henn- ar, „Back with a heart“, kom út í maí á þessu ári og hefur rokselst. Örugglega skemmtileg plata því hún inniheldur lög sem eru blanda af popptónlist og kántrí... Æ< OS Y' ZÆC ZÆÆ^mCÆÆ^ Michael Douglas lætur ekki deigan síga þótt hann verði 54 ára hinn 25. sept- ember. Hann er alltaf sami sjarmörinn sem fær kven- fólk til að kikna í hnjáliðunum, enda hefur það oft komið sér.illa fvrir kappann, sem hefur ekkert á móti smá stefnumóti við hinar og þessar konur. (Hann hefur reyndar SVO lítið á móti því að hann f hefur þurft aðstoð til að læra að vera aðeins meira með konunni sinni og minna með öðrum konum, hm hm). Michael hóf feril sinn sem aðstoðarleikstjóri í kvikmyndum sem faðir hans, Kirk Dou- glas, lék í á sjöunda áratugnum. Fram til ársíns 1984 var litið á hann sem betri . ieikstjóra en leikara, en þegar hann lék í myndinni „Romancing the Stone“ sló hann í gegn og síðan hafa tilboðin streymt til hans... Þessi kona hefur upplifað fleira en við. ITún hefur ilogið í loftinu á regnhlíf og dansað um hlíðar Salzburg syngjandi „I'he hills are alive, with the sound of music..." Julie Andrews er enn að gera þaö gott. kona sem verður 63 ára 1. októ- ber. Hún byrjaði ferilinn sem barnastjarna í London, komst á Broadway í New York 18 ára og fór með hlutverk Elizu Doolittle í söngleikn- um „My fair lady“ aðeins 21 árs að aldri en varð að láta í minni pokann fyrir Audrey Hepurn, þeg- ar kvikmynd var gerð eftir söngleiknum. Julie Andrews fékk Óskarsverðlaunin árið 1964 fyrir leik sinn í myndinni „Mary Poppins" en þykir eft- irminnilegust í myndinni „Tónaflóð“ (The sound of music). Nýjasta afrek hennar er söngleikurinn „Victor/Victoria“ en fyrir hlutverk sitt þar af- þakkaði hún Tonyverðlaunin, þar sem henni fannst gengið framhjá meðleikurum sínum. Julie Andrews er gift leikstjóranum Blake Edwards og eiga þau tvær dætur sem þau ættleiddu.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.