Vikan


Vikan - 17.09.1998, Síða 55

Vikan - 17.09.1998, Síða 55
...því að panta borð á veitinga- stöðunum sem verða með jólahlað- borð. Já, það er bara október enn- þá en fólk er fyrir þónokkru farið að leggja inn pantanir. Á Hótel Loftleið- um verða þaer Ida Davidsen og Marentza Poulsen með jólahlaðborð eins og í fyrra. Svo má benda þeim aevintýragjörnu, sem vilja leggja land undir fót, á Kaffi Lefolii í Gunnarshúsi á Eyrarbakka. Þar komust faarri að en vildu í fyrra og þeir hinir sömu lögðu þá inn pantanir fyrir þetta ár... ...því að fara í Bláa lónið þegar farið er að dimma á kvöldin. Fátt er rómantískara en að liggja þar og horfa á stjörnurnar. ... ævintýrinu um Dimmalimm, sem sýnt er í Iðnó. Flestir foreldrar eiga örugglega fallegar minningar um þessa yndislegu sögu og geta upplifað gömlu minning- arnar með börnum sínum (eða barnabörnum] í fallega húsinu við Tjörnina... .,.því ad kaupa þéi ,, strekkjaraÞað er bara eins og maður hafi verið i þvílíkri megr- un! Dolly Parton sagði I myndinni ,,Stálblómin" að hún hefði gengið í strekkjara frá 14 ára aldri. Maður verður bara að láta sig hafa það ef manni finnst maður vera að kafna! ■ þVI að fara í verslun- áoa. arleiðangur á fimmtudags- kvöldi. Það er eins og það séu að koma jól - og ennþá bara október. Munið að Laugavegurinn iðar af fjöri á fimmtudagskvöldum. Það er kjörið að fá sér að borða á einhverjum litlu staðanna og rölta svo I búðir. Við erum alltaf að vekja athygli fólks á því að það er aldrei of snemmt að kaupa jóla- gjafirnar!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.