Vikan


Vikan - 20.12.1998, Blaðsíða 23

Vikan - 20.12.1998, Blaðsíða 23
* hvernig og hvers vegna konan Hún sagði að ef ég færi þá mín brást við hinum ýmsu að- þýddi það aðeins eitt, að hún stæðum og lærði að bregðast myndi skilja við mig. Ég fór á við hennar viðbrögðum. Lækn- fundinn eigi að síður og hún ingamiðillinn ráðlagði mér að minntist ekki oftar á skilnað. fara í Al-Anon samtökin. Kon- Næstu vikur á eftir var sífelld- an mín brást illa við þegar ég ur bardagi. Eftir að ég fór á sagði henni að ég ætlaði að fyrsta fundinn smakkaði hún fara á fund hjá samtökunum. ekki vín í nokkrar vikur til þess að sýna mér fram á hversu mikill óþarfi þetta væri. Hún reyndi allt sem hún gat til þess að fá mig ofan af „þessari þvælu og Al-Anon kjaftæði.“ Auðvitað upplifði hún þetta sem ógnun, allt færi í voða ef mér færi að líða bet- ur. I hönd fóru erfiðir tímar. Fyrst í stað frysti hún mig úti; hún sá mig ekki, hlustaði ekki á mig, í hennar augum var ég ekki til. Síðan kom tímabil Mér hefur tekist vel að ná taki á tilfinningum mínum og í dag líður mér vel. Ég er hamingju- samur og í sambúð með góðri konu. Hjá Al-Anon læri ég stöðugt eitthvað af öllum þeim sem ég hitti. Allir eru kennarar mínir, jafnt nýliðinn og sá sem lengra er kominn. Nýliðinn minnir mig á hvernig allt var áður fyrr og minnir mig á að fara ekki þangað nið- ur aftur. Það hefur veitt mér Oft spurði ég sjálfan mig hvort mérþœtli vwnt um konuna mína. Ég gat einfaldlega ekki svarað því. Ég ákvuð að gera ekkert í okkar málum fyrr en ég kæmist í hetra samband við sjálfan mig og tilfinningar mínar. þegar fann hún að öllu við mig. Ég gerði ekkert rétt, sagði ekkert rétt, hegðaði mér ekki rétt, ég var fullkomnlega vonlaus. Þetta var það sem alltaf hafði dugað henni í sam- skiptum við mig en nú var ég búinn undir viðbrögðin, fund- irnir hjá Al-Anon og tímarnir hjá lækningamiðlinum sáu til þess. Þegar gömlu aðferðirnar dugðu ekki reyndi hún að vera ofurgóð við mig. Það var ekki til yndislegri maður í öll- um heiminum, það væri bara misskilningur að ég þyfti á Al- Anon að halda, við gætum átt yndislega daga saman, enginn utanaðkomandi þyfti að skipta sér að lífi okkar. Þannig reyndi hún með ýmsu móti að brjóta mig niður en sem betur fer tókst mér að halda áfram göngu minni sjálfum mér til hjálpar. I fyrstu þekkti ég ekki tilfinningar mínar. Þær höfðu verið bældar, deyfðar og svæfðar. Oft spurði ég sjálfan mig hvort mér þætti vænt um konuna mína. Ég gat einfald- lega ekki svarað því. Ég ákvað að gera ekkert í okkar málum fyrr en ég kæmist í betra sam- band við sjálfan mig og til- finningar mínar. Og einn góð- an veðurdag áttaði ég mig. Ég vildi skilja við konuna mína. Ég spurði sjálfan mig einfald- lega: Hvað er ég að gera í þessu hjónabandi?“ BREYTT VIÐHORF „Nú hef ég verið í Al-Anon samtökunum í tæp fjögur ár. mikla gleði að taka á móti ný- liðum í samtökunum og ég leiði fundi þeirra ásamt öðr- um. Það er erfitt skref að mæta á fyrsta fundinn, erfið- asta skrefið er fyrsta skerf ferðalagsins til að skilja þenn- an sjúkdóm. Það er gleðilegt að mjög mikið af ungu fólki leitar til Al-Anon samtak- anna. Það er frábært að þessi hjálp skuli vera til, hvernig umræðan um sjúkdóminn hef- ur breyst og allur skilningur á honum aukist. Mín kynslóð ólst upp við það að þegja, vera ekki að kvarta og halda bara áfram. Það er erfitt að mæta á fyrsta fundinn og mikilsvert að vel sé tekið á móti nýliðun- um. Mannræktin tekur aldrei enda. Að rækta sjálfan sig er eins og garðvinna. Þótt maður hafi komi sér upp fallegu blómabeði í brjóstinu þá þarf stöðugt að tína arfann og hlúa að gróðrinum svo hann fari ekki í órækt. Þess vegna mun ég verða félagi í Al-Anon alla ævi.“ lesandi seair Þnrunni Stetánsdóttur söau sína ' Vill þú deil;i sögu þinni með okkur? Er eitthvaö seni hefur haft mikil áhril' I Vf' * M á j>ig, jafnvel breytt lífi ^ í þínu? Þér er velkomið að W skrifa eða hringja til okk- HSrj? ar. Við gætum fyllstu nafn- ' leyndar. Heiniilislaiigin er: Vikan - „Lífsrcynslusaga", Seljavegur 2,101 Keykjuvik, Nell'ang: vikan@írodi.is 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.