Vikan


Vikan - 20.12.1998, Blaðsíða 34

Vikan - 20.12.1998, Blaðsíða 34
Hér er sneið sem hentar þeim sem eru í megrun, holl og bragðgóð.... 1/2 sneið rúgbrauð með smjöri 2tómatarísneiðum 1 msk. hakkaður laukur 1 msk. kapers 2 msk. rifin piparrót 1 eggjarauða (borin fram í eggjaskurn) 1/2 tsk. söxuðuð steinselja Þekið brauðið alveg með tómatsneiðum. Setið piparrót- ina í toppa í tvö horn brauð- sneiðarinnar, en lauk og kapers á hin tvö. Setjið eggjarauðuna í skurninu á miðja sneiðina. Skreytið piparrótina með saxaðri steinselju. Nafnið er dregið af því að brauðið er ódýr útgáfa af tatar brauði (tatar er hrátt nautabuff) Þessi sneið er falleg á diski og fellurflestum ígeð.... Egg og íslenskur kavíar 1 sneið þétt súrdeigsbrauð með smjöri 1 harðsoðið egg í þunnskorn- um bátum 50 g rauður kauíar ferkst dill Raðið eggjabátunum með- fram köntum sneiðarinnar þannig að þeir liggi þétt saman (sjá á næstu síðu). Setjið þykka rönd af kavíar í miðju sneiðar- innar. Skreytið að lokum með fersku dilli. Þetta er uppskriftin sem vann til verðlauna á 100 ára afmæli Huset Davidsen. Sérkennilegt, en gott... Kvöldsnarl matráðskonunnar 1/2 sneið rúgbrauð með smjöri 4 sneiðar spægipylsa 2 sneiðar reyktur ostur 1 msk. kryddmajónes 2 msk. rifnar radísur 2 msk. púrrulaukur (fínt skorinn) 1 msk. sólberjasulta Raðið spægipylsunni á sneið- ina, síðan ostinum hom í hom. Þvert yfir ostinn eru lagðar rend- ur með radísunum, þá púrru- lauknum, kryddmajónesinu og síðast sólbeijasultunni. Kryddmajónes: 2 eggjarauður 1 msk. salt 1 msk. edik og 1/21 olía Þeytið rauðurnar og saltið þar til ljóst og þykkt. Bætið edikinu saman við. Þeytið olíuna saman við, dropa fyrir dropa, þannig að hún skilji sig ekki. Kryddblanda: 1 tsk. HP sósa 1 tsk. Worcestershiresósa 1 tsk. dijon sinnep 1 tsk. Maggi krydd 1 tsk. sítrónusafi salt og pipar og að síðustu eru.þ.b. 2msk. sýrðum rjóma blandað í. Þessi varð til í sjónvarpsþætt- inum „Go'morgen Danmark“ en þar voru slökkviliðsmenn í heimsókn.... Nætupsnarl slökkviliðsmannsins yst á brauðið. Beikonið er sett ofan á. Setjið rönd af hænsna- salati þvert yfir beikonið og þekið salatröndina með steiktu gulrótunum. Skreytið með púrrulauknum. Hænsnasalat 200 g kryddmajónes (sjá upp- skrift) 500 g aspars í litlum bitum 100 g sneiddir sveppir soðið kjöt af einni lítilli hænu skorið í litla bita salt og pipar 1/2 sneið rúgbrauð með smjöri 4 reyktar kartöflur (eða nýjar) 2 sneiðar steikt beikon 2 msk. hænsnasalat 1 msk. steiktar gulrætur 1 tsk. hakkaður púrrulaukur Stór gulrót er skorin í mjög þunna strimla og steikt í heitri olíu. Strimlarnir eru lagðir á eldhúspappír sem á að draga í sig fituna, og síðan geymdir á þurrum stað. Kartöflurnar eru skornar í sneiðar og þeim raðað Öllu blandað saman og látið standa í u.þ. b. hálftíma áður en það er borið fram. 1 msL kon- íak gerir kraftaverk fyrir salat- Góðar með rjóma Vöfflujárn og rjómasprautur í miklu úrvali AV^KER^, 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.