Vikan


Vikan - 20.12.1998, Blaðsíða 36

Vikan - 20.12.1998, Blaðsíða 36
"Mir Bjalla hekluA úr Solberg 12/4, seni er 100% merseríseruð bómull og fæst í 12 litum um land allt. Upplýsingar um hvar Tinnugarnið fæst í síma: 565-4610 SOLBERG 12/4 Hvítt nr. 1002 eða rautt nr. 4068 1 dokka ADDI HEKLUNÁL FRÁ TINNU: Nr. 1.5-1.75 Bjalla = 9 sm Borði til að skreyta með Heklið 10 11. og tengið í hring með 1 kl. Heklið í hring samkvæmt teikningunni. Síðasta umferð: Heklið kl. fram að og í þref.st., heklið þá 1211., 1 kl. í sama þref.st. o.s.frv. Setjið heklaða stykkið utan um bjöll- una. Heklið í ll.hringina þannig: 1 fp., 6 11., 1 fp. í næsta ll.hring, 6 11., o.s.frv. Heklið þá 5 tvöf.st. í hvern ll.boga. Dragið saman í lokin. Skreytið bjölluna t.d. með borða. Lítil dúlla hekluð úr Solberg 12/4, sem er 100% merseríseruð bóniull og fæst í 12 litum um land allt. Stærð: U.þ.b. 16 sm í þvermál SOLBERG 12/4 Hvítt nr. 1002 1 dokka ADDI HEKLUNÁL FRÁ TINNU: Nr. 1.25-1.5 Heklið 9 11., tengið í hring með 1 kl. 1. umf: Heklið 3 11., 23 st. í hringinn, tengið með 1 kl. í 3.11. 2. umf: Heklið 9 11, 1 fp. í hvern af næstu 3 st. þannig að 8 bogar verða til. 3. uinf: Heklið í hvern ll.boga þannig: 2 fp., 1 hst., 3 st., 5 11., 3 st., 1 hst., 2 fp. 4. umf: Heklið kl. fram að fyrsta ll.boga., 3 11., 6 st., 3 11., 7 st. í ll.bogann, 7 st., 3 11., 7 st. í næsta ll.boga o.s.frv. Tengið með 1 kl. í 3.11. 5. umf: Heklið 7 fp. í st., 2 fp., 3 11., 2 fp. í fyrsta ll.boga, 14 fp. í st. og o.s.frv. 6. umf: Heklið 8 kl. í fp. í hvern ll.boga eru heklaðar 1011. + 1 fp. 6 sinn- um í hvern boga, 12 11. á milli. 7. umf: Heklið kl. í 5 fyrstu 11., 1 fp., 3 11., 1 fp. í næsta ll.boga með 10 11., 3 11., 1 fp. í ll.bogann o.s.frv. 4 11. að næsta ll.bogahóp. 8. umf: í hvern ll.boga með 3 11. eru heklaðir 1 fp., 3 st., 1 fp. Utan um 4 11. eru heklaðir 5 fp. Tengið í lokin með 1 kl. í 1. fp. = Heklstefna = Keðjulykkja = Loftlykkja = Fastapinni = Stuðull = Tvöfaldur stuðull = Þrefaldur stuðull = Loftlykkjur (tölu- stafurinn sýnir fjöldann)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.