Vikan


Vikan - 20.12.1998, Blaðsíða 31

Vikan - 20.12.1998, Blaðsíða 31
Ásdís Sigurðardóttir hefur starfað í blómaverslunum og nýtur þess að fegra umhverfi sitt bæði með blóm- um og óhefðbundnu skreytingarefni. Klakakertastjakar:Takið jógúrtfernur eða samsvarandi, þvoið vel, límið kertið í botninn t.d. með límbyssu, ég notaði frosin jarðarber, tujugreinar, berjagreinar og græn laufblöð. Fyllið fernuna af vatni og setjið í frysti þangað til vatnið er frosið alla vega 4 klst. Fjarlægið fernuna frá klakanum rétt áður en þið ætlið að nota kertið, setjið það í grunna skál sem tekur við vatninu á meðan klakinn bráðnar þegar kertið logar. Greinar og lifandi blóm setja skemmtilegan svip á jólaborðið. Kertin er hægt að skreyta með því að vefja utan um þau lauf- blöðum. En þá verður að fylgj- ast sérlega vel með kertunum og hafa ber í huga að það er aldrei of varlega farið með eld. Dúkarnir sem eru reyndar gardínuefni fást hjá FRÍÐU FRÆNKU. Diskarnir fást hjá verslun GUÐLAUGS A. MAGN- ÚSSONAR.. Diskamotturnar eru frá verslunini INNI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.