Vikan - 20.12.1998, Blaðsíða 41
Brosað
m:
Er ameríski jólasveinninn kona?
Ymsar rannsóknir virðast benda til
þess að ameríski jólasveinninn sé kona.
í fyrsta lagi má nefna að jólin eru
mjög skipulögð slórhátíð. þau eru í hlý-
legunr anda og einstaklega nærandi fyr-
ir sálina. Pað er fremur ólíklegt að karl-
maður gæfi sér tíma til að skipuleggja
svoleiðis hátíð og hvort hann gæti það
einn þólt hann reyndi.
Það hefur líka þótt fremur ólíklegt að
karlmaður gæli verið búinn að skipu-
leggja og útvega jólagjafir handa öllum
börnum heimsins á réttum líma þar sem
stór hluti þeirra hugsar aldrei um jóla-
gjafir fyrr en á Þorláksmessu og treystir
á eiginkonur til að „redda“ jóla-
gjafainnkaupunum fjölskyldunnar.
Þá er talið að karlmaður gæti aldrei
náð þeim tímamörkum sem setl eru við
dreifingu á jólagjöfunum á aðfangadag
þar sem hann myndi að öllum líkindum
tefjast talsverl á mörgum stöðum við að
skoða hvernig „hinir strákarnir" hafa
gengið frá arninum, skorsteininum og
l'leiru sem vekur athygli þeirra.
Hér eru nokkur fleiri atriði sem benda
lil þess að jólasveinninn sé kona:
Karlmenn geta ekki pakkað í ferða-
töskur, hvaö þá stóra poka.
Karlmenn myndu aldrei láta sjá sig í
rauðu flaueli.
áiHi
Karlmenn svara ekki bréfum.
Karlmenn hafa að jafnaði ekki áhuga
á sokkum, nema cinhver sé í þeim.
Auk þess myndu l'lestir þeirra ekki
vilja bera ábyrgð á neinu eins tilfinn-
ingatengdu og jólin eru.
Ef þú heyrir þessar setningar á
jólunum ættir þú að yfirgefa
herbergið:
„Það var ekki til kalkúnafylling svo ég
keypli bara morgunkorn í staðinn."
„Þú talaðir aldrei um að ég ælti að
kveikja á ofninum."
„Hvernig átti ég að vila að þetta væri
ekki rusl sem var í pokanum?"
„Mér finnast kekkjóttar sósur ekkert
vondar."
„En varstu ekki að tala um að þig
langaði í svo margt nýlt í eldhúsið?"
„Hvar eru aukaperurnar í jólaserí-
una?”
Hver veit
1. Hvar fæddist listamaðurinn Muggur?
2. Hvernig sporð hafa háfiskar?
3. Hver er munurinn á holu og gati?
4. Hvar lifa naggrísir villtir í náttúrunni?
5. í hvaða byggingu í Evrópu eru sjö söfn til húsa?
6. Hver eru Emma epli, Lúlli laukur og Pála púrra?
7. Hvað heitir finnski þjóðsöngurinn?
8. Botnaðu: Það er frétta fljótast...
9. Hvað er Felis leo á íslensku?
10. Hvaða frægi keisari fæddist 100 árum fyrir
Krist?
11. Hver skrifaði bókina Hvunndagshetjan?
12. Salka Valka er stytting á tveim nöfnum, hver
eru þau?
13. Hvað nefnist sæði laxa?
14. Hvaða stærð af skóm nota flestar konur á ís-
landi?
15. Hvernig er kjuðakrít á litinn?
16. Hverjir voru papar?
17. Hvers kyns verður sú mannvera sem hlotið hef-
ur X og Y litninga í vöggugjöf?
18. Hvaða erlenda drottning heitir íslensku nafni?
19. Hver var Fígaró?
20. Hvað eru Zil, Lexus og Rav?
(U
"ö
3
2
£
<
*2
o
a
3
£
u
0)
E
<
Q>
.. § 3 >
‘IB 7 «0 3
^030
íf) X {/) -I
fU
í i
f |
.2, %
E 3
d
fU
;0
0)
C
UI
:0
V)
‘fU
E
QJ
:| Í
‘0
•ö
V)
■ö
iB 2
S £
u x
3 3
,3 *o
“ 3
<
3
ifO
u
Q)
cn
$
:0
>
fU
'JZ
S
S S
* c
75 £
ö)
c
c
0)
+*
c
fU
■ö
c
3
I
c
c
0)
E
3
0)
V)
c
'5
a c
c 5»
-h —
U)
c
c
£
2
■ö
fU
c
fU
D
1 á
■£ I
‘O w
n.
2 I
U)
S2 *
2 >í *
N ro in lO N OD
. O r N m W
01 r- r- r- r- r- «-
3 iw
fU ”
cc
ló ps cd o) o
t- r- t- <N
fU
10
£
Til hamingju!
Anna Dagmar Arnarsdóttir Engjaseli 43,109 Reykjavík
Bjarney Halldórsdóttir Brekkugötu 60,470 Þingeyri
Laufey Sif Lárusdóttir Heiðmörk 57, 810 Hveragerði
Vinningshafar í Krossgátu í 14. tbl.
Anna Hallgrímsdóttir Þinghólsbraut 71, 200 Kópavogur
Ása B. Þorsteinsdóttir Moldhaugum, 601 Akureyri
Ásgerður Haraldsdóttir Hólabraut 10, 780 Hornafjörður
Borghildur Þorláksdóttir Álfaskeiði 30,220 Hafnarfirði
Bergdís Kristinsdóttir Túngötu 27, 610 Grenivík
Dóra B. Ársælsdóttir Njálsgötu 26a, 101 Reykjavík
Elín Sigtryggsdóttir Pósthúsabraut 29, 300 Akranes
Elísabet Kristinsdóttir Dísarási 19,110 Reykjavík
Eygló Ólafsdóttir Sjávargrund 12b, 210 Garðabæ
Hanna G. Jónsdóttir Hólmgarði 54,108 Reykjavík
Hjördís Davíðsdóttir Álakvísl 84,110 Reykjavík
Ingibjörg Halldórsdóttir Hólgarði 41,168 Reykjavík
Kolbrún Gunnarsdóttir Stórhólsvegi 4, 620 Dalvík
Kristín Ólafsdóttir Kleifarseli 5,109 Reykjavík
Lilja Ellertsdóttir Skarðsbraut 11, 300 Akranes
Lilja Ósk Kristbjarnardóttir Höfðabrekku 25, 640 Húsavfk
Margrét Ólafsdóttir Laufási 7,210 Garðabæ
Rannveig Eiðsdóttir Borgarhóll Svalbarðseyri, 601 Akureyri
Sigrún Björgvinsdóttir Sólvöllum 2, 760 Breiðdalsvík
Sigrún Guðjónsdóttir Nesbakka 14,740 Neskaupstað
Stella B. Þorláksdóttir Nónás 4, 675 Raufarhöfn
Þóranna B. Óskarsdóttir Hafnargötu 8, 580 Siglufjörður
Þórunn Friðriksdóttir Harnarb. 61,690 Vopnafirði
41